Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2012 | 17:00

Mínímyndasería og úrslit: Horft tilbaka yfir íslenska golfhaustið – Sigga & Timo hjá GK, 3. september 2011

Sigga & Timo kvennamótið var haldið óvenju seint á síðasta ári, þ.e. fyrstu haustdögum ársins 2011, nánar tiltekið laugardaginn 3. september, að venju á Hvaleyrrinni í Hafnarfirði.  Mótið er eitt alglæsilegasta og vinsælasta kvennamót landsins enda hafa vinningarnir mikið aðdráttarafl, en það eru handunnir skartgripir úr skartgripaverslun Siggu & Timo í Hafnarfirði. Eigandi verslunarinnar, Sigríður Sigurðardóttir, er sjálf í golfi og hefir síðustu ár m.a. spilað í móti sínu.  Alls voru þátttakendur í Siggu & Timo árið 2011, tæp 140 talsins.

Til þess að sjá litla mínímyndaseríu úr Siggu & Timo 2011 smellið hér: SIGGA & TIMO 2011

Helstu úrslit urðu eftirfarandi:

Höggleikur án forgjafar:

1 Ásgerður Sverrisdóttir GR 3 F 40 38 78 7 78 78 7
2 Auður Björt Skúladóttir GK 6 F 44 39 83 12 83 83 12
3 Helga Gunnarsdóttir GK 8 F 42 42 84 13 84 84 13
4 Björg Traustadóttir 12 F 38 47 85 14 85 85 14
5 Erna Valdís Ívarsdóttir GKG 6 F 43 42 85 14 85 85

 

Punktakeppni með forgjöf:

1 Sigríður Björk Guðmundsdóttir NK 27 F 21 19 40 40 40
2 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 17 F 20 17 37 37 37
3 Dagmar Jóna Elvarsdóttir GG 28 F 23 14 37 37 37
4 Heiðrún Jóhannsdóttir GK 18 F 16 19 35 35 35
5 Unnur Bergþórsdóttir GOB 28 F 23 12 35 35 35
6 Björg Traustadóttir 12 F 22 12 34 34 34
7 Rannveig Vigfúsdóttir GK 28 F 12 21 33 33 33
8 Anna Jódís Sigurbergsdóttir GK 3 F 17 16 33 33 33
9 Kristjana Jónsdóttir GO 28 F 17 16 33 33 33
10 Agla Hreiðarsdóttir GK 22 F 19 14 33 33 33
11 Ásgerður Sverrisdóttir GR 3 F 16 16 32 32 32
12 Hjördís Ingvadóttir GK 13 F 17 15 32 32 32
13 Sólveig Steinsson GKG 23 F 19 13 32 32 32
14 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir GK 24 F 16 15 31 31 31
15 Helga Gunnarsdóttir GK 8 F 16 15 31 31 31
16 Lilja Elísabet Garðarsdóttir GO 25 F 17 14 31 31 31
17 Guðrún Sigurðardóttir GB 26 F 17 14 31 31 31
18 Eva Hrund Harðardóttir GKG 26 F 17 14 31 31 31
19 Margrét Jamchi Ólafsdóttir GKG 21 F 17 14 31 31 31
20 Sigrún Steingrímsdóttir GK 28 F 17 14 31 31 31
21 Ingveldur Bragadóttir GKJ 23 F 17 14 31 31 31
22 Erla Aradóttir GK 21 F 20 11 31 31 31