Ástin blómstraði á Gamlársdag 2011 þegar Minea og Roope giftu sig.
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2012 | 22:00
Minea Blomqvist og Roope Kakko gengu í það heilaga Gamlársdag
Finnsku atvinnukylfingarnir Minea Blomqvist og Roope Kakko játtust hvort öðru á Gamlársdag í kirkju heilags Mikaels í bænum Kirkkonummi í Finnlandi á Gamlársdag 2011. Minea er fyrrum W-7 módel og er fyrsti finnski kvenkylfingurinn til þess að spila á LPGA. Roope spilar á Evróputúrnum og hefir oftar en einu sinni verið kaddý konu sinnar. Viðstaddir giftinguna var rjóminn af finnskum atvinnukylfingum. Roope hélt strax daginn eftir til Suður-Afríku til að taka þátt í Africa Open, en tímabilið hjá brúðurinni nýbökuðu hefst ekki fyrr en í febrúar þegar LET hefst í Ástralíu. Bæði Minea og Roope munu nú framvegis keppa undir nýja fjölskyldunafninu Blomqvist-Kakko.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024