Mikið mótaframboð í dag 4. júlí 2015
Í dag er Þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna og það er mikið af opnum golfmótum í boði í dag fyrir kylfinga um allt land.
Engin mót eru í boði á Höfuðborgarsvæðinu, en þar eru meistaramót hafin eða í þann mund að hefjast.
Meistaramót Nesklúbbsins (2) á Seltjarnarnesi hefjast einmitt í dag. Kylfingar á Höfuðborgarsvæðinu verða því að leita út fyrir borgarmúrana t.d. til Selfoss á Opna Dominos, í Öndverðarnesið á NTC Open, á Laugarvatn hjá GD á Fontanamótið; vestur á Grundarfjörð á Kristmundarmótið eða á Írska daga á Skagann til að taka þátt í Opna Guiness mótinu eða til Borgarness á Opna Netto – Önnur mót eru í meiri fjarlægð 3 á Norðurlandi, 1 á Austurlandi og 1 á Vestfjörðum.
Um eftirfarandi mót er að ræða:
04.07.15 GOS Opna Dominos Almennt 1 Almennt
04.07.15 GA SKI Open Texas scramble 1 Almennt
04.07.15 GSS Opna Friðriksmótið Höggleikur með forgjöf 1 Almennt
04.07.15 GÓ Kvennamót GÓ og Nivea Punktakeppni 1 Kvennamót
04.07.15 GVG Kristmundsbikar Texas scramble 1 Almennt
04.07.15 GL Opna Guinness (Írskir dagar) Texas scramble 1 Almennt
04.07.15 GÖ NTC OPEN Punktakeppni 1 Almennt
04.07.15 GN Kríumót GN og Sparisjóðsins – Ný dagsetning Almennt 1 Almennt
04.07.15 NK MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS Annað – sjá lýsingu 8 Almennt
04.07.15 NK MEISTARAMÓT NESKLÚBBSINS – ÖLDUNGAFLOKKAR Almennt 3 Almennt
04.07.15 GD Opna Laugarvatn Fontanamótið Punktakeppni 1 Almennt
04.07.15 GGL Klofningsmótið-Mótaröðin Höggleikur með og án forgjafar 1 Almennt
04.07.15 GB Opna Nettó Punktakeppni 1 Almennt
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
