Ragnheiður Jónsdóttir | október. 4. 2013 | 23:45

Mickelson/Bradley unnu Day/DeLaet

Phil Mickelson og Keegan Bradley unnu þá Jason Day og Graham DeLaet stórt í fyrstu viðureign 2. umferðar Forsetabikarsins.

Mickelson og Bradley unnu þá Day og DaLaet 4&3.

Til þess  að sjá hápunkta viðeignar þeirra SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá niðurstöðu í öðrum leikjum kvöldsins sem ólokið er á þessari stundu SMELLIÐ HÉR: