Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 20. 2018 | 19:00

PGA: Mickelson með töfra – Myndskeið

Það er löngu vitað að Phil Mickelson er einstakur snillingur þegar kemur að stutta spilinu.

Hann átti högg 2. dags á CareerBuilder Challenge, þegar honum tókst að vippa upp úr bönker dauðans …. og  viti menn beint ofan í holu.

Höggið góða kom á par-4 10. holunni og var fyrir fugli.

Svona gera bara snillingar! Smá Mickelson töfrar á ferð þar!

Sjá má myndskeið af góðu fleygjárnshöggi Mickelson upp úr glompu með því að SMELLA HÉR: