Phil Mickelson Mickelson hefur titilvörnina í góðum félagsskap – ráshópa-paranir Opna breska
Phil Mickelson mun hefja titilvörn sína á Opna breska kl. 14.05 n.k. fimmtudag.í góðum félagsskap.
Hann fer út ásamt meistara Opna breska 2012, Ernie Els og núverandi Mastersmeistaranum Bubba Watson, en þetta er bara einn af mörgum spennandi ráshópum sem gaman verður að fylgjast með næstu helgi!
Mickelson fer út rétt á eftir Martin Kaymer, Jason Day og Zach Johnson , sem fara út kl. 13.38 og rétt áður en Adam Scott, Justin Rose og Jason Dufner hefja leik sinn kl. 14.27.
David Howell slær fyrsta högg mótsins kl. 06.25 en hann er í ráshóp með David Duval og sænska stórkylfingnum Robert Karlsson.
Skotinn Neil Bradley, sem komst í mótið eftir sigur m.a. á Haraldi Franklín Magnús í Opna breska áhugamannamótinu fer út kl. 8:04 ásamt Matteo Manassero og finnska kylfingnum Mikko Ilonen.
Sjá má alla ráshópa í Opna breska með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
