Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 21. 2015 | 06:00

Mickelson gekk vel þar til…

Bandaríska kylfingnum Phil Mickelson gekk vel á Opna breska þar til kom að hinni frægu „Road Hole“ á St. Andrews, þ.e. 17. holunni.

Þar sló hann boltanum í teighöggi sínu upp á svalir nærliggjandi hótels.

Sjá má atvikið og frétt Washington Post þar um með því að SMELLA HÉR: