Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 12. 2019 | 08:00

Michelle Wie trúlofast

LPGA stjarnan Michelle Wie er búin að trúlofa sig.

Sá heppni er Jonnie West, sonur NBA stjörnunnar, Jerry West, sem nú er í „ops-inu“ fyrir Golden State Warriors.

Fyrirsögnin „Wie goes West“ hefir sést víða á félagsmiðlum.

Wie birti mynd af þeim Jonnie, þar sem Jonnie er á hnjánum að biðja hennar og við myndina skrifaði Wie: „My person for life“ (Lausleg þýðing: „Manneskja lífs míns“) og birti Wie mörg rauð hjörtu við.

Sjá má myndina af þeim skötuhjúunum með því að SMELLA HÉR: