Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 22. 2016 | 12:00

Michelle Wie með 12. ásinn á ferlinum

Bandaríski kylfingurinn Michelle Wie fékk nú nýlega ás á æfingahring í The Bears Club í Flórída.

Þetta gerðist á 113 yarda par-3 holu.

Þetta er 12. ás Wie á ferli hennar, sem er svona u.þ.b. 12 sinnum fleiri ásar en flestir hafa hlotið á ferli sínum!

Wie þurfti auðvitað að monta af ásnum og það gerði hún á Twiter þar sem hún sagðist hafa farið „Hole in Oneskie!!“

Kannski að tíminn með Tiger sé farinn að hafa sín áhrif á leik hennar – Sjá grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR: