
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2013 | 20:00
Michael Phelps tekur þátt í Pro-Am fyrir Omega European Masters mótið
Ólympíu-sundstjarnan Michael Phelps er paraður með Richie Ramsay í Pro-Am mótinu á morgun fyrir Omega European Masters mótið, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum og fer fram í Crans-Sur-Sierre golfklúbbnum í Crans Montana, Sviss. Mótið hefst n.k. fimmtudag.
Phelps mun þannig spila golf í fyrsta sinn í Sviss, en hann er sérstakur „sendiherra“ fyrir Omega.
Ramsay á titil að verja í mótinu.
Phelps keppti á Alfred Dunhill Championship í fyrra (2012) og vinnan með golfkennaranum Hank Haney virtist vera að bera ávöxt þá þegar hann setti niður 50 metra pútt á 2. hring mótsins í Kingsbarns.
Phelps setti nýtt lengdarmet í púttum í Skotlandi en fyrra metið átti Sir Terry Wogan sem setti niður u.þ.b. 33 metra pútt á Gleneagles 1981.
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi