
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 15. 2011 | 07:00
Mexíkanski golffréttamaðurinn Eduardo Guillén látinn
Fyrir rúmri viku , 7. nóvember 2011, lést í Mexíkó, eftir harða baráttu við krabbsmein mexíkanski golffréttamaðurinn Eduardo Guillén eða Góði Guillo (spæ: El Buen Guillo) eins og margir vina hans kölluðu hann. Fráfall hans er mikill sjónarsviptir í Mexíkó, því það eru ekki margir sem sinna golffréttamennsku þar. Eduardo, sem sjálfur var forfallinn kylfingur, með nánast óslökkvandi forvitni varðandi allt, sem sneri að golfi, varð aðeins 56 ára (fæddur 6. júlí 1955). Eduardo skrifaði fréttapistla sína á golffréttamiðilinn par-7 on line.
Heimild: Tour de las Americas
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021