Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 4. 2013 | 08:00

Mestu sambandsslitin í golfinu

Golf Digest hefir tekið saman lista yfir mestu sambandsslit í golfinu.

Hér er ekki aðeins litið til sambandsslita í persónulegum samskiptum kylfinganna við hitt kynið heldur einnig við þjálfara eða kylfusveina o.s.frv.

Hér má sjá samantekt Golf Digest yfir mestu sambandsslitin í golfinu SMELLIÐ HÉR: