Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 5. 2018 | 09:00

Mestu heppnishöggin í golfinu

Öll vitum við að í golfi þarf alltaf smá heppni – mót vinnast varla öðruvísi í dag.

Sum golfhögg eru samt þannig að það er með ólíkindum að þau skuli hafa ratað ofan í holu.

T.a.m. högg sem slegin eru í tré og boltinn skoppar af trénu beint ofan í holu …..

eða boltinn lendir á öðrum bolta á flöt, breytir um stefnu og rúllar beint ofan í holu.

Sjá má myndskeið með mestu heppnishöggunum með því að SMELLA HÉR: