
Mesta eftirsjá stórkylfinga (16. grein af 20): Ernie Els
Ernie Els hefir sigrað í 64 mótum á heimsvísu, þ.á.m. í 3 risamótum: tvívegis í Opna bandaríska og einu sinni í Opna breska. Það getur ekki verið að Ernie Els sjái eftir nokkru á ferlinum, eða hvað? Skyldi hann sjá eftir að hafa aldrei sigrað á the Masters eða á PGA Championship …. Nei. … en, hann sér enn eftir pútti sem hann missti.
Gefum Ernie orðið: „Förum aftur til ársins 1995 og PGA Championship á Riviera. Það er púttið á 16. holu, sem fór eins og í skeifu eftir holunni og vildi ekki detta. Ég var í forystu og var að rífa mig upp úr ógöngum. Ég hugsa að ef þetta pútt hefði dottið hefði ég unnið PGA Championship. Ég myndi hafa sigrað bæði á Opna bandaríska og PGA Championship. Því miður lippaðist boltinn ekki niður og ég komst ekki í umspil. Ég var kannski einum of ákveðinn, en þessar flatir á Riviera eru svolítið hæðóttar og þetta var e.t.v. svolítið of stutt lengd og boltinn bara skoppaði upp úr holunni.“
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster