
Mesta eftirsjá stórkylfinga (19. grein af 20): Tom Watson
Hinn 62 ára kylfingur myndi hafa sigrað í 6. sinn á Opna breska 2009 og jafnað met yfir flesta sigra á mótinu (þá 59 ára í Turnberry) ef hann hefði sett niður á 18. flöt. Skyldi það vera mesta eftirsjá Watson?
Nei, atvikið sem Watson sér eftir átti sér stað 25 árum áður.
Gefum Tom Watson orðið: „Mulligan-inn minn myndi vera höggið með 2-járninu sem ég notaði við högg á 17. flöt Opna breska 1984. Höggið sem ég sló var áhættusamt, en það var vegna legunnar. Boltinn var á svolítilli hæð þannig og það eina sem kom til greina var að slá lágt. Það var líka högg á móti vindi en ég átti eftir 195 yarda í flaggið. Ég reyndi að slá með 2-járni hátt inn í vindinn og láta boltann lenda mjúkt á flötinni. En boltinn fór 30 yarda frá þeim stað sem ég var að reyna að slá hann á. Boltinn lenti við steinvegg hinnar frægu Road holu. Þetta kostaði mig sigur í mótinu, því Seve Ballesteros fékk fugl á síðustu holuna. Ef ég mætti slá þetta högg aftur myndi ég taka 3-járn og slá lágt upp hæðina og láta hann rúlla meira. Það var höggið sem ég hefði átt að slá.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða