Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2018 | 09:00
Menn brjálaðir út í hægan leik Kevin Na
Kevin Na er með hægari leikmönnum á PGA Tour og veldur sér þar með ómældum óvinsældum.
Eitt nýjasta dæmið er þegar hægagangur Na fór í taugarnar á krikkett goðsögninni Kevin Pietersen.
Hann tók upp atvik á Genesis Open mótinu sem lauk sl. sunnudag, þar sem Na hangir yfir pútti alveg ótrúlega lengi.
Pietersen setti meðfylgjandi myndskeið á Twittersíðu sína og tvítaði: „Seriously Kevin Na? That´s a tap in, mate!“ (Lausleg þýðing: „Í alvöru Kevin Na? Þetta er örstutt pútt, vinur!“)
Sjá má myndskeið Pietersen með því að SMELLA HÉR:
Þess mætti loks geta að meðal spilahraði stjarnanna á Genesis Open var 5 1/2 tími – Ekki til fyrirmyndar það!!!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
