Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 6. 2023 | 20:00

Meistaramót 2023: Heiður Björk og Helgi klúbbmeistarar GVS

Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2023.

Klúbbmeistarar GVS 2023 eru þau Heiður Björk Friðbjörnsdóttir og Helgi Runólfsson.

Í ár voru þátttakendur í meistaramóti GVS 34 og var keppt í 8 flokkum.

Helstu úrslit voru þessi:

Meistaraflokkur karla:

Helgi Runólfsson +8 296 högg (85 71 71 69)
2 Ívar Örn Magnússon +28 316 högg  (83 79 75 79)
3 Sverrir Birgisson +44 332 högg (88 80 81 83)

Meistaraflokkur kvenna:

1 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir +34 322 högg (79 82 82 79)
2 Sigurdís Reynisdóttir +77 365 högg (98 93 87 87)

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GVS  í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Heiður Björk og Helgi. Mynd: GVS