Steinunn Jónsdóttir, GSG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2023 | 23:00

Meistaramót 2023: Steinunn og Kristinn klúbbmeistarar GSG

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 5.-8. júlí 2023.

Þátttakendur, sem luku keppni á meistaramóti GSG 2023, voru 45 og kepptu þeir í 9 flokkum.

Klúbbmeistarar GSG eru þau Steinunn Jónsdóttir og Kristinn Óskarsson.

Kristinn Óskarsson, klúbbmeistari GSG 2023. Mynd: í einkaeigu

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GSG í golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu eru hér að neðan:

Meistaraflokkur karla: (6)
1 Kristinn Óskarsson 294 högg (76 76 71 71)
2 Hlynur Jóhannsson 307 högg (78 76 82 71)
3 Davíð Jónsson 311 högg (81 80 79 71)

Meistaraflokkur kvenna: (3)
1 Steinunn Jónsdóttir 245 högg (76 83 86)
2 Hulda Björg Birgisdóttir 254 högg (86 83 85)
3 Bryndís Arnþórsdóttir 254 högg (82 82 90)

1. flokkur karla: (10)
1 Sveinn Hans Gíslason 321 högg (84 82 79 76)
2 Ólafur Einar Hrólfsson 327 högg (84 77 80 86)
3 Birkir Freyr Sigurðsson 329 högg (87 87 83 72)

2. flokkur karla: (4)
1 Sigurður Guðmundsson 357 högg (96 83 92 86)
2 Arnór Brynjar Vilbergsson 369 högg (94 92 88 95)
3 Sigurður Smári Hansson 369 högg (94 89 89 97)
4 Rúnar Kjartan Jónsson 402 högg (100 102 98 102)

3. flokkur karla: (2)
1 Ingi Rafn William Davíðsson 363 högg (98 93 90 82)
2 Ásgeir Þorsteinsson 395 högg (101 110 88 96)

Opinn flokkur karla: (10)
1 Gunnar Jóhann Guðbjörnsson 111 punktar (37 37 37)
2 Halldór Rúnar Þorkelsson 101 punktar (28 36 37)
3 Lárus Óskarsson 99 punktar (29 40 30)
4 Þorsteinn Heiðarsson 99 punktar (31 30 38)
5 Hallgrímur Arthúrsson 99 punktar (34 31 34)

Meistaraflokkur Öldunga: (1)
1 Annel Jón Þorkelsson 318 högg (77 79 86 76)

1. flokkur Öldunga: (2)
1 Guðmundur Júní Ásgeirsson 372 högg (85 91 109 87)
2 Ólafur Ríkharð Róbertsson 380 högg (95 96 93 96)

70+: (7)
1 Þorsteinn Bergmann Sigurðsson 255 högg (83 83 89)
2 Guðmundur Einarsson 265 högg (91 83 91)
3 Hafsteinn Ingvarsson 274 högg (98 93 83)

Í aðalmyndaglugga: Steinunn Jónsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GSG 2023. Mynd: Golf 1