Klúbbmeistarar GÖ 2023
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2023 | 17:30

Meistaramót 2023: Sindri Snær og Eva Fanney klúbbmeistarar GÖ 2023

Meistaramót Golfklúbbs Öndverðarness fór fram dagana 29. júní – 1. júlí sl.

Alls voru þátttakendur 120, sem er met og var keppt í 12 flokkum.

Klúbbmeistarar GÖ 2023 eru þau Sindri Snær Skarphéðinsson og Eva Fanney Matthíasdóttir.

Þetta er fyrsti klúbbmeistaratitill beggja og má geta þess að Eva Fanney er aðeins 14 ára. Virkilega efnilegur kylfingur á ferð hér, sem gaman verður að fylgjast með.

Sjá má öll úrslit úr Meistaramóti GÖ 2023 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Sindri Snær Skarphéðinsson +13. 226 (72 76 78)
2 Guðjón Gottskálk Bragason +15 228 (79 73 76)
3 Bergur Konráðsson +17 230 (71 78 81)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Eva Fanney Matthíasdóttir +20 233 (79 77 77)
2 Ásgerður Sverrisdóttir +30 243 (84 82 77)

1. flokkur karla:
1 Illugi Örn Björnsson +28 241 (76 83 82)
2 Ragnar Baldursson +37 250 (80 85 85)
3 Aðalsteinn Steinþórsson +40 253 (85 83 85)

1. flokkur kvenna:
1 Helga Þórdís Guðmundsdóttir +56 269 (90 89 90)
2 Kristín Guðmundsdóttir +58 271 (91 88 92)
3 Guðrún Guðmundsdóttir +74 278 (97 91 99)

2. flokkur karla
1 Guðlaugur H Guðlaugsson +32 245 (81 75 89)
2 Jón Rafn Valdimarsson +34 247 (78 82 87)
3 Jóhann Sveinsson +48 261 (82 89 90)

2. flokkur kvenna
1 Irma Mjöll Gunnarsdóttir +58 271 (89 90 92)
2 Ljósbrá Baldursdóttir +61 274 (91 93 90)
3 Guðbjörg Helga Birgisdóttir +62 275 (94 85 96)

3 .flokkur karla
1 Alfreð Frosti Hjaltalín +60 273 (85 100 88)
2 Ríkharð Ottó Ríkharðsson +70 283 (97 93 93)
3 Guðmundur Örn Jóhannsson +71 284 (95 97 92)

3. flokkur kvenna
1 Íris Gunnarsdóttir +94 307 (105 98 104)
2 Guðbjörg Guðmundsdóttir +98 311 (105 97 109)
T3 Nanna Hreinsdóttir +104 317 (103 106 108)
T3 Erla Björg Hafsteinsdóttir +104 317 (99 105 113)

4. flokkur karla
T1 Agnar Örn Arason -1 212 (73 64 75)
T1 Guðmundur Stefán Maríasson -1 212 (69 63 80)
3 Ólafur Magnús Birgisson Par 213 (70 68 75)

4. flokkur kvenna
1 Steinunn Sveinsdóttir +6p 114 (35 36 43)
2 Friðbjörg Blöndahl Magnúsdóttir -11p 97 (31 37 29)
3 Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir -13p 95 (27 34 34)

Opinn flokkur karla (2 dagar)
1 Jón Ríkharð Kristjánsson +5p 77 (38 39)
2 Árni Þór Árnason -1p 71 (29 42)
3 Ólafur Jónsson -2p 70 (32 38)

Opinn flokkur kvenna (2 dagar)
1 Kristrún Gunnarsdóttir +4p 76 (40 36)
2 Marta Sigurgeirsdóttir +2p 74 (40 34)
3 Sigrún Finnsdóttir Par 72 (33 39)

Verður uppfært

Í aðalmyndaglugga: Sindri Snær og Eva Fanney, klúbbmeistarar GÖ 2023. Mynd: GÖ