
Meistaramót 2023: Sigríður Lovísa og Björn klúbbmeistarar GÁ
Meistaramót Golfklúbbs Álftaness (GÁ) fór fram dagana 4.-8. júlí 2023.
Þátttakendur voru 29 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GÁ eru þau Sigríður Lovísa Sigurðardóttir og Björn Halldórsson.
Sigurvegari í 2. flokki karla var Aron Ólafsson og í 60+ Ögmundur Gunnarsson.
Einnig voru verðlaun veitt fyrir stigamótsröðina og unnu Íris Dögg Ingadóttir og Anton Kjartansson hana.
Haldið var lokahóf um kvöldið, þar sem glæsilegur matur, verðlaunaafhending og skemmtiatriðið voru á dagskrá. Tókst kvöldið einstaklega vel og var trallað fram á nótt.
Ekki tókst að hafa unglingaflokk að þessu sinni en má benda á að a.m.k. fjórir unglingar uppaldir á nesinu unnu sigur í sínum flokkum í öðrum klúbbum!
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR og þau helstu hér að neðan:
Konur:
1 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir +17 241 (80 80 81)
2 Íris Dögg Ingadóttir +22 261 (90 85 86)
3 Berglind Birgisdóttir +31 277 (88 94 95)
4 Gréta Björg Blængsdóttir +36 297 (97 100 100)
5 Linda Einarsdóttir +33 302 (101 104 97)
Konur (nettó)
1 Íris Dögg Ingadóttir +3 204 (71 66 67)
2 Sigríður Lovísa Sigurðardóttir +5 205 (68 68 69)
3 Berglind Birgisdóttir +12 220 (69 75 76)
4 Gréta Björg Blængsdóttir +17 240 (78 81 81)
5 Linda Einarsdóttir +14 245 (82 85 78)
1. flokkur karla
1 Björn Halldórsson +7 208 (71 66 71)
2 Kjartan Matthías Antonsson +3 220 (84 69 67)
3 Vignir Brynjólfsson +6 227 (81 76 70)
1. flokkur karla (nettó)
1 Anton Kjartansson -2 200 (64 74 62)
T2 Páll Sigurðsson +4 206 (75 63 68)
T2 Jóhann Gíslason+3 206 (65 74 67)
Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar á Meistaramóti Golfklúbbs Álftaness (GÁ) 2023. Mynd: GÁ
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023