Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 15. 2023 | 21:20

Meistaramót 2023: Sigurbergur og Sísí Lára klúbbmeistarar GV

Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja fór fram dagana 12.-15. júlí 2023 og lauk því nú í dag.

Þátttakendur að þessu sinni voru 64 og spiluðu þeir í 10 flokkum.

Hin frábæra Sísí Lára Garðarsdóttir, klúbbmeistari GV 2023, komin úr fótboltanum í golfið! Frábært!!! (Gömul mynd: Tekin þegar Sísí var valin Íþróttamaður Vestmannaeyja 2017).

Klúbbmeistarar GV 2023 eru þau Sigríður (Sísí) Lára Garðarsdóttir og Sigurbergur Sveinsson.

Sigurbergur Sveinsson, klúbbmeistari GV 2023. Mynd: GV

Keppnin í meistaraflokki karla var einstaklega jöfn og spennandi, því eftir 4 keppnishringi voru þeir Andri og Sigurbergur jafnir á samtals 14 yfir pari, hvor.  Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra og var spilaður 6 holu bráðabani, þar sem Sigurbergur hafði betur.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:, en þau helstu hér fyrir neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Sigurbergur Sveinsson +14 294 högg (70 73 74 77)
2 Andri Erlingsson +14 294 högg (69 74 75 76)
3 Lárus Garðar Long +17 297 högg (73 81 71 72)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Sigríður Lára Garðarsdóttir +54 +19 334 högg (86 79 80 89)
2 Katrín Harðardóttir +85 365 högg (93 89 94 89)

1. flokkur karla
1 Tómas Aron Kjartansson +31 311 högg (75 79 79 78)
2 Hákon Jónsson +40 320 högg (79 79 80 82)
3 Björn Kristjánsson +56 336 högg (79 85 85 87)

1 .flokkur kvenna
1 Alda Harðardóttir +91 371 (92 96 91 92)
2 Hrönn Harðardóttir +103 383 (89 99 99 96)
3 Þóra Ólafsdóttir +140 420 högg (97 107 108 108)

2. flokkur karla
1 Daði Magnússon +73 353 (88 85 94 86)
T2 Jóhann Ólafur Guðmundsson +97 377 (100 94 98 85)
T2 Hannes Kristinn Sigurðsson +97 377 (92 98 103 84)

3. flokkur karla
1 Heimir Halldór Sigurjónsson +103 383 högg (98 96 92 97)
2 Ingi Gunnar Gylfason +112 392 högg (98 101 97 96)
3 Óskar Sigmundsson +125 405 högg (105 100 101 99)

Háforgjafarflokkur kvenna
1 Anna Hulda Ingadóttir +173 383 högg (130 130 123)
2 Sigrún Hjörleifsdóttir +194 404 högg (135 135 134)

Karlar 50+
1 Aðalsteinn Ingvarsson +9 219 (72 72 75)
2 Gunnar Már Sigurfinnsson +30 240 (76 79 85)
3 Jónas Þór Þorsteinsson +31 241 (76 81 84)

Karlar 65+
1 Þórður Halldór Hallgrímsson +36 246 högg (79 84 83)
2 Sigurður Þór Sveinsson +47 257 högg (86 83 88)
3 Viðar Elíasson +48 258 högg (81 89 88)

Konur 50+
1 Linda Hængsdóttir +103 313 (108 103 102)
2 Harpa Gísladóttir +108 318 (100 111 107)
3 Þuríður Bernódusdóttir +123 333 (108 119 106)
4 Björk Elíasdóttir +161 371 (118 127 126)