
Meistaramót 2023: Linda Björk og Ástmundur klúbbmeistarar GÞ
Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2023.
Þátttakendur að þessu sinni voru 27 og kepptu þeir í 7 flokkum.
Klúbbmeistarar GÞ 2023 eru Linda Björk Bergsveinsdóttir og Ástmundur Sigmarsson.

Klúbbmeistari kvenna í GÞ 2023 – Linda Björk Bergsveinsdóttir. Mynd: Í einkaeigu
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helsu úrslit úr meistaramóti GÞ 2023 eru. þessi:
Meistaraflokkur karla
1 Ástmundur Sigmarsson +31 319 högg (86 85 76 72)
2 Óskar Gíslason +38 326 (81 83 80 82)
3 Helgi Róbert Þórisson +40 328 (83 80 82 83)
Meistaraflokkur kvenna
1 Linda Björk Bergsveinsdóttir +36 252 högg (81 85 86)
2 Rósa Ágústsdóttir Morthens +67 283 högg (100 90 93)
3 Svava Skúladóttir +86 302 (102 94 106)
1 .flokkur karla
1 Steinþór Óli Hilmarsson +48 264 högg (88 89 87)
2 Svavar Berg Jóhannsson +50 266 högg (86 91 89)
3 Ólafur Ingvar Guðfinnsson +57 273 högg (87 90 96)
2. flokkur karla:
1 Guðjón Ingi Daðason +70 286 (89 100 97)
2 Jóhann Arnar Jóhannsson +87 303 (93 106 104)
3 Árni Hrannar Arngrímsson +104 320 (117 102 101)
Karlar 55+
1 Guðfinnur Guðnason +41 257 (85 88 84)
Konur 55+
1 Ásta Júlía Jónsdóttir +52 160 (54 52 54)
Karlar 70+
1 Guðlaugur Þ Sveinsson +65 281 (96 93 92)
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023