Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 17. 2023 | 07:00

Meistaramót 2023: Linda Björk og Ástmundur klúbbmeistarar GÞ

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar (GÞ) fór fram dagana 28. júní – 1. júlí 2023.

Þátttakendur að þessu sinni voru 27 og kepptu þeir í 7 flokkum.

Klúbbmeistarar GÞ 2023 eru Linda Björk Bergsveinsdóttir og Ástmundur Sigmarsson.

Klúbbmeistari kvenna í GÞ 2023 – Linda Björk Bergsveinsdóttir. Mynd: Í  einkaeigu

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:

Helsu úrslit úr meistaramóti GÞ 2023 eru. þessi:

Meistaraflokkur karla
1 Ástmundur Sigmarsson +31 319 högg (86 85 76 72)
2 Óskar Gíslason +38 326 (81 83 80 82)
3 Helgi Róbert Þórisson +40 328 (83 80 82 83)

Meistaraflokkur kvenna
1 Linda Björk Bergsveinsdóttir +36 252 högg (81 85 86)
2 Rósa Ágústsdóttir Morthens +67 283 högg (100 90 93)
3 Svava Skúladóttir +86 302 (102 94 106)

1 .flokkur karla
1 Steinþór Óli Hilmarsson +48 264 högg (88 89 87)
2 Svavar Berg Jóhannsson +50 266 högg (86 91 89)
3 Ólafur Ingvar Guðfinnsson +57 273 högg (87 90 96)

2. flokkur karla:
1 Guðjón Ingi Daðason +70 286 (89 100 97)
2 Jóhann Arnar Jóhannsson +87 303 (93 106 104)
3 Árni Hrannar Arngrímsson +104 320 (117 102 101)

Karlar 55+
1 Guðfinnur Guðnason +41 257 (85 88 84)

Konur 55+
1 Ásta Júlía Jónsdóttir +52 160 (54 52 54)

Karlar 70+
1 Guðlaugur Þ Sveinsson +65 281 (96 93 92)