
Meistaramót 2023: Fannar Ingi og Soffía klúbbmeistarar GHG 2023
Meistaramót Golfklúbbs Hveragerðis (GHG) fór fram dagana 5.-8. júlí 2023
Þátttakendur voru 48 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GHG 2023 eru þau Fannar Ingi Steingrímsson og Soffía Theodórsdóttir.
Sjá má öll úrslit meistaramótsins í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit meistaramóts GHG 2023 eru hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
1 Fannar Ingi Steingrímsson +17 305 (71 73 81 80)
2 Elvar Aron Hauksson +31 319 (84 81 76 78)
3 Erlingur Arthursson +38 326 (85 81 78 82)
1. flokkur kvenna:
1 Soffía Theodórsdóttir +97 385 (99 96 93 97)
2 Margrét Jóna Bjarnadóttir +106 394 (97 100 101 96)
3 Margrét Gísladóttir +137 425 (117 101 109 98)
4 Ásta Björg Ásgeirsdóttir +170 458 (126 108 115 109)
2. flokkur karla:
1 Daníel Óskar Profic +104 392 (100 102 96 94)
2 Sigurjón Sigurjónsson +117 405 (104 109 96 96)
3. flokkur karla
1 Ólafur Ragnarsson +89 377 (97 93 94 93)
2 Ingþór Björgvinsson +120 408 (112 102 100 94)
3 Þórhallur Einisson +129 417 (107 101 107 102)
4 Ágúst Örlaugur Magnússon +138 426 (108 107 99 112)
4. flokkur karla
1 Gunnar Árnason +178 466 (125 113 119 109)
2 .flokkur kvenna
1 Hrund Guðmundsdóttir +130 418 (106 112 99 101)
2 Rakel Árnadóttir +143 431 (103 122 97 109)
3 Jóna Sigríður Ólafsdóttir +148 426 (107 125 99 105)
Karlar 50+
1 Elías Óskarsson +62 350 (86 88 86 90)
2 Steingrímur Ingason +63 351 (91 82 93 85)
3 Auðunn Guðjónsson +72 360 (96 90 87 87)
Karlar 70+
1 Magnús Sigurður Jónasson +50 266 (93 88 85)
2 Jón Hafsteinn Eggertsson +55 271 (90 88 93)
3 Steindór Gestsson +59 275 (102 89 84)
Opinn flokkur karlar
1 Sævar Logi Ólafsson +6p 60 (18 24 18)
2 Gunnar Ásgeir Halldórsson -13p 41 (11 13 17)
3 Sæmundur Kristinn Sigurðsson -16p 38 (10 16 12)
Opinn flokkur konur
1 Elaine McCrorie +5p 59 (17 25 17)
2 Hulda Bergrós Stefánsdóttir -6p 48 (16 16 16)
3 Elísabet Árnadóttir -14p 40 (12 14 14)
Konur 50+
1 Harpa Rós Björgvinsdóttir +65 281 (91 92 98)
2 Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir +72 288 (96 99 93)
3 Inga Dóra Konráðsdóttir +78 294 (97 105 92)
Í aðalmyndaglugga: Fannar Inga og Soffía klúbbmeistarar GHG 2023. Mynd: GHG
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023