
Meistaramót 2023: Karlotta og Magnús Máni klúbbmeistarar NK
Meistaramót Nesklúbbsins (NK) fór fram dagana 28. júní .-8. júlí sl.
Þátttakendur í ár voru 223 og kepptu þeir í 18 flokkum.
Klúbbmeistarar NK 2023 eru þau Karlotta Einarsdóttir og Magnús Máni Kjærnested.
Þetta er í 19. sinn sem Karlotta hampar klúbbmeistaratitli NK en þetta er fyrsti klúbbmeistaratitill Magnúsar Mána hjá NK.
Magnús Máni varð jafnframt að hafa fyrir titlinum því að loknum hefðbundnum 4 keppnishringjum var hann jafn Kjartani Óskari Guðmundssyni og varð því að koma til umspils milli þeirra, þar sem Magnús Máni hafði betur.
Sjá má öll úrslit meistaramóts NK 2023 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit meistaramótsins má sjá hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
T1 Magnús Máni Kjærnested -3 277 (74 70 68 65)
T1 Kjartan Óskar Guðmundsson -3 277 (75 69 66 67)
3 Ólafur Marel Árnason 280 (71 71 73 65)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Karlotta Einarsdóttir +22 302 (76 75 72 79)
2 Sigrún Edda Jónsdóttir +54 334 (91 77 86 80)
3 Þyrí Valdimarsdóttir +68 348 (91 86 82 89)
4 Ágústa Dúa Jónsdóttir +85 365 (90 99 87 89)
5 Erla Pétursdóttir +89 369 (97 90 93 89)
1. flokkur karla
1 Guðmundur Örn Gylfason +26 306 (76 78 74 78
2 Hinrik Þráinsson +30 310 (82 74 77 77)
3 Baldur Þór Gunnarsson +35 315 (76 78 77 84)
1. flokkur kvenna
1 Guðrún Valdimarsdóttir +80 360 (91 92 87 90)
2 Bjargey Aðalsteinsdóttir +84 364 (87 96 88 93)
3 Kristín Markúsdóttir +85 365 (93 91 92 89)
2 .flokkur karla
1 Gunnar Gíslason +55 335 (88 77 86 84)
2 Eyjólfur Sigurðsson +57 337 (88 88 81 80)
3 Pétur Steinn Þorsteinsson +60 340 (82 86 86 86)
2. flokkur kvenna
1 Hildur Ólafsdóttir +107 387 (92 101 92 102)
2 Oddný Ingiríður Yngvadóttir +108 388 (90 100 94 104)
3 Harpa Frímannsdóttir +117 397 (97 94 101 105)
3. flokkur karla
1 Jóakim Gunnar Jóakimsson +79 359 (86 93 82 98)
2 Rúnar Freyr Gíslason +81 361 (80 99 94 88)
3 Ólafur Finnbogason +82 362 (82 96 90 94)
3. flokkur kvenna
1 Sigríður Heimisdóttir -15p 129 punktar (37 29 33 30)
2 Valgerður Erlingsdóttir -17p 127 punktar (24 26 36 41)
3 Birna Bragadóttir -19p 125 punktar (36 25 30 34)
4. flokkur karla
1 Páll Ásgeir Guðmundsson -4p 140 punktar (37 36 31 36)
2 Birgir Tjörvi Pétursson -19p 125 punktar (35 26 39 25)
3 Agnar H. Johnson -29p 115 punktar (28 27 28 32)
Konur 65+
1 Guðrún Gyða Sveinsdóttir -42p 66 punktar (25 21 20)
2 Emma María Krammer -44p 64 punktar (24 18 22)
3 Petrea Ingibjörg Jónsdóttir -46p 62 punktar (21 19 22)
Karlar 50+
1 Heimir Örn Herbertsson +21 231 (74 77 80)
2 Gunnar Þórðarson +34 244 (81 81 82)
3 Örn Baldursson +47 257 (80 85 92)
Karlar 65+
1 Árni Guðmundsson –2p 106 punktar (41 34 31)
2 Frímann Ólafsson -6p 102 punktar (38 32 32)
3 Jón Ásgeir Eyjólfsson -10p 98 punktar (32 31 35)
Karlar 75+ (9 holur)
1 Hörður Jónsson -10p 44 punktar (14 15 15)
2 Jens Sigurðsson Jensson -16p 38 punktar (11 13 14)
3 Björgvin Schram -23p 31 punktar (10 11 10)
4 Hörður Jón Fossberg -25p 29 punktar (9 8 12)
Drengir 15-18 ára:
1 Gunnar Jarl Sveinsson +35 210 (46 85 79)
2 Birgir Örn Arnarsson +48 223 (48 92 83)
3 Logi Þórólfsson +68 243 (55 96 92)
Telpur 15-18 ára:
1 Birgitta Gunnarsdóttir +67 242 (53 90 99)
2 Nína Rún Ragnarsdóttir +75 250 (55 92 103)
3 Emilía Halldórsdóttir +97 272 (53 113 106)
4 Ólöf Anna Bergsdóttir +101 276 (61 106 109)
Strákar 12-14 ára:
1 Benedikt Sveinsson Blöndal +20 195 (43 78 74)
2 Skarphéðinn Egill Þórisson +23 198 (40 78 80)
3 Pétur Orri Þórðarson +26 201 (47 78 76)
Stelpur 12-14 ára: Enginn keppandi
Hnokkar 11 ára og yngri:
1 Leifur Hrafn Arnarsson +32 137 högg (49 43 45)
2 Knútur Emmanuel Nunez Waage +44 149 högg (57 45 47)
T3 Jón Agnar Magnússon +45 150 högg (49 53 48)
T3 Aron Bjarki Arnarsson +45 150 högg (51 50 49)
Hnátur 11 ára og yngri:
T1 Barbara Moray Baldursdóttir +48 153 högg (52 55 46)
T1 Elísabet Þóra Ólafsdóttir +48 153 högg (49 55 49)
3 Þórey Berta Arnarsdóttir +57 162 högg (58 52 52)
4 Arnheiður Helga Hermannsdóttir +71 176 högg (64 58 54)
Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar á Meistaramóti NK 2023. Mynd: NK
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023