
Meistaramót 2023: Jóhann Már og Ólína Þórey klúbbmeistarar GKS
Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 6.-8. júlí sl.
Þátttakendur að þessu sinni voru 26 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GKS 2023 eru þau Jóhann Már Sigurbjörnsson og Ólína Þórey Guðjónsdóttir.
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR en þau helstu hér að neðan:

Jóhann Már Sigurbjörnsson, klúbbmeistari GKS samfellt 2018-2023
1 flokkur karla:
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson +26 242 (76 83 83)
2 Salmann Héðinn Árnason +42 258 (88 83 87)
3 Finnur Mar Ragnarsson +46 262 (85 83 94)
4 Sævar Örn Kárason +50 266 (84 84 98)
1. flokkur kvenna:
1 Ólína Þórey Guðjónsdóttir +57 273 (91 90 92)
2. flokkur karla:
1 Þorsteinn Jóhannsson +42 258 (83 86 89)
2 Ólafur Þór Ólafsson +56 272 (89 93 90)
3 Guðjón Marinó Ólafsson +57 273 (98 90 85)
2. flokkur kvenna:
1 Ása Guðrún Sverrisdóttir +90 306 (107 95 104)
2 Anna Hulda Júlíusdóttir +118 334 (112 105 117)
T3 Linda Lea Bogadóttir +127 343 (121 112 110)
T3 Jóhanna Þorleifsdóttir +127 343 (119 104 120)
T3 Ragnheiður E Þorsteinsdóttir +127 343 (117 109 117)
Í aðalmyndaglugga: Klúbbmeistari kvenna í GKS 2023, Ólína Þórey. Mynd: Í einkaeigu
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023