Ólína Þórey Guðjónsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GKS 2021
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2023 | 13:30

Meistaramót 2023: Jóhann Már og Ólína Þórey klúbbmeistarar GKS

Meistaramót Golfklúbbs Siglufjarðar (GKS) fór fram dagana 6.-8. júlí sl.

Þátttakendur að þessu sinni voru 26 og kepptu þeir í 4 flokkum.

Klúbbmeistarar GKS 2023 eru þau Jóhann Már Sigurbjörnsson og Ólína Þórey Guðjónsdóttir.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR en þau helstu hér að neðan:

Jóhann Már Sigurbjörnsson, klúbbmeistari GKS samfellt 2018-2023

1 flokkur karla:
1 Jóhann Már Sigurbjörnsson +26 242 (76 83 83)
2 Salmann Héðinn Árnason +42 258 (88 83 87)
3 Finnur Mar Ragnarsson +46 262 (85 83 94)
4 Sævar Örn Kárason +50 266 (84 84 98)

1. flokkur kvenna:
1 Ólína Þórey Guðjónsdóttir +57 273 (91 90 92)

2. flokkur karla:
1 Þorsteinn Jóhannsson +42 258 (83 86 89)
2 Ólafur Þór Ólafsson +56 272 (89 93 90)
3 Guðjón Marinó Ólafsson +57 273 (98 90 85)

2. flokkur kvenna:
1 Ása Guðrún Sverrisdóttir +90 306 (107 95 104)
2 Anna Hulda Júlíusdóttir +118 334 (112 105 117)
T3 Linda Lea Bogadóttir +127 343 (121 112 110)
T3 Jóhanna Þorleifsdóttir +127 343 (119 104 120)
T3 Ragnheiður E Þorsteinsdóttir +127 343 (117 109 117)

Í aðalmyndaglugga: Klúbbmeistari kvenna í GKS 2023, Ólína Þórey. Mynd: Í einkaeigu