
Meistaramót 2023: Helgi Dan og Þuríður klúbbmeistarar GG
Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) fór fram dagana 19.-22. júlí 2023 og lauk því í gær.
Þátttakendur að þessu sinni voru 86 og kepptu þeir í 11 flokkum.
Klúbbmeistarar GG 2023 eru þau Helgi Dan Steinsson og Þuríður Halldórsdóttir.
Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GG í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: , en þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla
1 Helgi Dan Steinsson -5 275 (68 71 70 66)
2 Hávarður Gunnarsson +19 299 (79 71 75 74)
T3 Þorlákur G Halldórsson +21 301 (75 73 80 73)
T3 Jón Júlíus Karlsson +21 301 (76 70 81 74)

Þuríður, klúbbmeistari kvenna í GG 2022 og 2023 lengst t.v. ásamt þeim Svanhvíti og Gerði á 2. keppnisdegi meistaramótsins 2022
Meistaraflokkur kvenna:
1 Þuríður Halldórsdóttir +41 321 (79 78 82 82)
2 Hulda B. Kjærnested Baldursd. +50 330 (79 86 85 80)
3 Svanhvít Helga Hammer +62 342 (86 79 94 83)
4 Gerða Kristín Hammer +80 360 (87 89 91 93)
1. flokkur karla:
1 Sigurður Helgi Hallfreðsson +28 308 (78 77 77 76)
2 Steinn Freyr Þorleifsson +30 310 (76 82 78 74)
3 Friðrik Franz Guðmundsson +31 (78 76 78 79)
1. flokkur kvenna
1 Hildur Guðmundsdóttir +64 344 (82 86 91 85)
2 Margrét Bjarnadóttir +103 383 (90 97 102 94)
3 Stefanía Sigríður Jónsdóttir +104 (94 92 102 96)
2. flokkur karla
1 Sigurður Daníel Halldórsson +52 332 (81 80 87 84)
2 Stefán Leifur Sigurðsson +53 333 (85 81 85 82)
3 Bjarki Guðmundsson +59 339 (83 87 87 82)
2. flokkur kvenna
1 Irmý Rós Þorsteinsdóttir +92 372 (89 87 101 95)
2 Arna Magnúsdóttir +112 392 (100 90 100 102)
3 Petra Rós Ólafsdóttir +113 393 (92 98 107 96)
3. flokkur karla
1 Steinþór Júlíusson +67 347 (92 83 87 85)
2 Sverrir Týr Sigurðsson +75 355 (88 90 89 88)
3 Júlíus Magnús Sigurðsson +80 360 (95 85 91 89)
Opinn flokkur karla
1 Pétur Ingi Bergvinsson +70p 214 (40 57 50 67)
T2 Rúnar Sigurður Sigurjónsson +15p 159 (38 41 37 43)
T2 Jóhann Reimar Júlíusson +15p 159 (39 42 38 40)
Opinn flokkur kvenna
1 Ástrún Jónasdóttir +18p 162 (45 41 38 38)
2 Ragnheiður Árný Sigurðardóttir +13p 157 (35 45 36 41)
T3 Rósa Ragnarsdóttir -5p 139 (30 34 37 38)
T3 Guðrún Margrét Magnúsdóttir -5p 139 (33 35 28 43)
T3 Hólmfríður Karlsdóttir -5p 139 (35 33 34 37)
Karlar 65+
1 Bjarni Andrésson +26 236 (82 79 75)
2 Valdimar Einarsson +37 247 (82 80 85)
3 Jón Halldór Gíslason +46 256 (86 89 81)
Unglingaflokkur:
1 Friðrik Franz Guðmundsson +31 311 (78 76 78 79)
2 Reynir Sæberg Hjartarson +70 350 (83 93 88 86)
3 Guðjón Þorsteinsson +105 385 (95 102 98 90)
Í aðalmyndaglugga: Helgi Dan Steinsson, klúbbmeistari GG 2023. Mynd: Í einkaeigu
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023