Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2023 | 13:50

Meistaramót 2023: Hafsteinn Thor og Marsibil klúbbmeistarar GHD

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík (GHD) fór fram dagana 5.-8. júlí sl.

Þátttakendur voru 35 og kepptu þeir í 7 flokkum. Samhliða meistaramótinu fór einnig fram forgjafarmót.

Klúbbmeistarar GHD 2023 eru þau Hafsteinn Thor Guðmundsson og Marsibil Sigurðardóttir.

Sjá má öll úrslit í Golfboxinu og þau helstu hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1 Hafsteinn Thor Guðmundsson +14 294 (69 70 76 79)
2 Andri Geir Viðarsson +53 333 (85 83 79 86)
T3 Gústaf Adolf Þórarinsson +63 343 (88 86 85 84)
T3 Haukur Dór Kjartansson +63 343 (87 86 86 84)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Marsibil Sigurðardóttir +76 356 (87 88 91 90)
2 Dóra Kristín Kristinsdóttir +108 388 (96 99 100 93)
3 Arna Stefánsdóttir +124 404 (101 104 97 102)

1. flokkur karla:
1 Maron Björgvinsson +42 322 (76 89 77 80)
2 Jón Ingi Sigurðsson +71 351 (83 88 91 89)
3 Hákon Viðar Sigmundsson +93 373 (92 98 92 91)

1. flokkur kvenna:
1 Indíana Auður Ólafsdóttir +107 387 (95 101 94 97)
2 Olga Guðlaug Albertsdóttir +136 416 (106 100 104 106)
3 Sólveig Kristjánsdóttir +137 417 (98 110 104 105)
4 Friðrikka Jóhanna Jakobsdóttir +203 483 (127 123 118 115)

2 flokkur karla:

Karlar 65+
1 Dónald Jóhannesson +76 356 (85 87 91 93)
2 Sigurður Sveinn Alfreðsson +95 375 (94 97 94 90)
3 Sigurður Ásgeirsson +154 434 (110 111 110 103)

Konur 65+
1 Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir +76 216 (106 110)
2 Hlín Torfadóttir +113 253 (129 124)

Verður uppfært

Í aðalmyndaglugga: Eldri mynd (2018) af klúbbmeistara kvenna í GHD 2023, Marsibil Sigurðardóttur. Mynd: Í einkaeigu.