
Meistaramót 2023: Guðjón Karl og Halldóra Guðríður klúbbmeistarar GE
Meistaramót Golfklúbbsins Esju (GE) fór fram á Brautarholtsvelli dagana 14.-16. júlí 2023.
Þátttakendur voru 30 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GBR 2023 eru hjónin Guðjón Karl Þórisson og Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir.
Spennan var mikil í meistaraflokki karla því eftir 3 keppnishringi voru Guðjón Karl Þórisson og Birgir Guðjónsson efstir og jafnir; báðir búnir að spila á 12 yfir pari.
Það varð því að koma til bráðabana og voru 10., 11. og 12. brautir Brautarholtsvallar spilaðar að nýju; en á 12. braut knúði Guðjón Karl fram sigur.
Sjá má öll úrslit meistaramóts GBR í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
T1 Guðjón Karl Þórisson +12 150 (53 50 47)
T2 Birgir Guðjónsson +12 150 (49 51 50)
3 Magnús Lárusson +13 151 (55 51 45)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir +63 201 (63 67 71)
2 Dóra María Lárusdóttir +66 204 (69 77 58)
3 Freydís Bjarnadóttir +67 (76 65 64)
1. flokkur karla:
1 Guðlaugur Rafnsson +9 147 (52 51 44)
2 Þorsteinn Sverrisson +11 149 (49 54 46)
3 Gunnar Berg Viktorsson +20 158 (53 53 52)
1. flokkur kvenna:
1 Mist Edvardsdóttir +21p 93 (27 34 32)
2 Halldóra Harpa Ómarsdóttir -12p 60 (21 17 22)
3 Edda Hermannsdóttir -15p 57 (21 11 25)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024