
Meistaramót 2023: Guðjón Karl og Halldóra Guðríður klúbbmeistarar GE
Meistaramót Golfklúbbsins Esju (GE) fór fram á Brautarholtsvelli dagana 14.-16. júlí 2023.
Þátttakendur voru 30 og kepptu þeir í 4 flokkum.
Klúbbmeistarar GBR 2023 eru hjónin Guðjón Karl Þórisson og Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir.
Spennan var mikil í meistaraflokki karla því eftir 3 keppnishringi voru Guðjón Karl Þórisson og Birgir Guðjónsson efstir og jafnir; báðir búnir að spila á 12 yfir pari.
Það varð því að koma til bráðabana og voru 10., 11. og 12. brautir Brautarholtsvallar spilaðar að nýju; en á 12. braut knúði Guðjón Karl fram sigur.
Sjá má öll úrslit meistaramóts GBR í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: en þau helstu hér að neðan:
Meistaraflokkur karla:
T1 Guðjón Karl Þórisson +12 150 (53 50 47)
T2 Birgir Guðjónsson +12 150 (49 51 50)
3 Magnús Lárusson +13 151 (55 51 45)
Meistaraflokkur kvenna:
1 Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir +63 201 (63 67 71)
2 Dóra María Lárusdóttir +66 204 (69 77 58)
3 Freydís Bjarnadóttir +67 (76 65 64)
1. flokkur karla:
1 Guðlaugur Rafnsson +9 147 (52 51 44)
2 Þorsteinn Sverrisson +11 149 (49 54 46)
3 Gunnar Berg Viktorsson +20 158 (53 53 52)
1. flokkur kvenna:
1 Mist Edvardsdóttir +21p 93 (27 34 32)
2 Halldóra Harpa Ómarsdóttir -12p 60 (21 17 22)
3 Edda Hermannsdóttir -15p 57 (21 11 25)
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023