Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2023 | 07:00

Meistaramót 2023: Elsa Maren og Stefán Orri klúbbmeistarar GL

Meistaramót Golfklúbbsins Leynis (GL) á Akranesi fór fram dagna 5.-8. júlí sl.

Þátttakendur í ár voru 173 og spiluðu þeir í 17 flokkum.

Klúbbmeistarar GL 2023 eru þau Elsa Maren Steinarsdóttir og Stefán Orri Ólafsson.

Í meistaraflokki karla var keppnin einstaklega spennandi og voru Stefán Orri Ólafsson og Hermann Geir Þórsson jafnir að loknum 4 spiluðum keppnishringjum; báðir á samtals 16 yfir pari. Það varð því að koma til 3 holu umspils og þar hafði Stefán Orri betur.

Elsa Maren og Stefán Orri endurtóku leikinn frá 2021, en það ár urðu þau bæði einmitt líka klúbbmeistarar GL.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GL á Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:

Sjá má helstu úrslit úr meistaramóti GL 2023 hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
T1 Stefán Orri Ólafsson +16 304 högg (77 75 78 74)
T1 Hermann Geir Þórsson +16 304 högg (82 71 76 75)
3 Þórður Emil Ólafsson +22 310 högg (78 77 76 79)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Elsa Maren Steinarsdóttir +32 320 högg (81 79 81 79)
2 Vala María Sturludóttir +55 343 högg (85 91 80 87)

1. flokkur karla
1 Davíð Búason +27 315 (81 75 77 82)
2 William James Mcfadyean Hay +31 319 (85 76 82 76)
3 Rúnar Freyr Ágústsson +32 320 (76 82 81 81)

1. flokkur kvenna
1 María Björg Sveinsdóttir +64 352 (89 91 89 83)
2 Ruth Einarsdóttir +70 358 (86 96 91 85)
3 Elísabet Valdimarsdóttir +81 369 (93 92 96 88)

2. flokkur karla
1 Helgi Rafn Rafnkelsson +50 338 (83 78 90 87)
2 Jóhannes Gíslason +54 342 (89 84 86 83)
3 Ásgrímur Óskar Jóhannesson +55 343 (90 87 85 81)

2. flokkur kvenna
1 Ella María Gunnarsdóttir +90 378 (97 97 99 85)
2 Helga Rún Guðmundsdóttir +91 379 (90 98 98 93)
3 Freydís Bjarnadóttir +93 381 (93 103 93 92)

3 .flokkur karla
1 Guðmundur Páll Bergþórsson +71 359 (91 92 95 81)
2 Hjörtur Júlíus Hjartarson +78 366 (95 95 89 87)
3 Þröstur Vilhjálmsson +85 373 (92 92 93 96)

3. flokkur kvenna
1 Rósa Björk Lúðvíksdóttir +109 325 (108 103 114)
2 Steindóra Sigríður Steinsdóttir +114 330 (110 112 108)
3 Þórgunnur Stefánsdóttir +134 350 (114 125 111)

4. flokkur karla
1 Magnús Reynisson +133 421 (104 105 107 105)
2 Marías Þór Skúlason +151 439 (113 108 111107)
3 Bergþór Guðmundsson +167 455 (117 112 114 112)
4 Einar Brandsson +169 457 (110 115 114 118)

Konur 55+
1 Ólöf Agnarsdóttir +92 308 (109 101 98)
2 Hrafnhildur Geirsdóttir +97 313 (107 101 105)
3 Katla Hallsdóttir +106 322 (108 104 110)
4 Jónína Rósa Halldórsdóttir +129 345 (116 117 112)

Karlar 65+
1 Hinrik Árni Bóasson +34 250 (89 82 79)
2 Jón Elís Pétursson +40 256 (84 89 83)
3 Sigurður Grétar Davíðsson +44 260 (84 91 85)

Opinn flokkur:
1 Viktoría Vala Hrafnsdóttir +20p 92 (21 26 25 20)
2 Elín Anna Viktorsdóttir +19p 91 (22 24 20 25)
3 Emilía Ottesen +6p 78 (19 19 21 19)

Hnokkar 12 ára og yngri:
1 Jón Örn Jónsson -42p 30 punktar (14 16)

Hnátur 12 ára og yngri: Enginn keppandi

Stelpur 14 ára og yngri:
1 Elín Anna Viktorsdóttir +72 216 (109 107)
2 Viktoría Vala Hrafnsdóttir +87 231 (122 109)

Strákar 14 ára og yngri:
1 Ernir Kristvinsson +50 194 (90 104)
2 Theodór Smári Þorsteinsson +85 229 (108 121)
3 Bergur Ernir Karlsson +86 230 (119 111)
4 Viktor Logi Björnsson +87 231 (115 116)
5 Birgir Viktor Kristinsson +106 250 (132 118)

Telpur 15-16 ára:
1 Vala María Sturludóttir +26 170 (84 86)

Drengir 15-16 ára:
1 Bragi Friðrik Bjarnason +24 168 (81 87)
2 Guðlaugur Þór Þórðarson +31 175 (86 89)
3 Hilmar Veigar Ágústsson +46 190 (99 91)
4 Sigurður Brynjarsson +50 194 (98 96)

Í aðalmyndaglugga: Klúbbmeistarar GL 2023 Stefán Orri og Elsa María.