Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2023 | 13:53

Meistaramót 2023: Auður Bergrún og Sverrir klúbbmeistarar GM

Meistaramót Golfklúbbs Mosfellsbæjar (GM) fór fram dagana 2.-8. júlí 2023.

Klúbbmeistarar GM 2023 eru Auður Bergrún Snorradóttir og Sverrir Haraldsson.

Þess mætti jafnframt geta að Auður Bergrún er klúbbmeistari í fl. 15-16 ára telpna hjá GM – þannig að hún er tvöfaldur klúbbmeistari í GM 2023!

Þátttakendur í meistaramóti GM að þessu sinni voru 383 og kepptu þeir í 23 flokkum.

Sjá má öll úrslit úr meistaramóti GM 2023 í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

og með því að SMELLA HÉR: (65+ karla og kvenna) og með því að SMELLA HÉR: (U12 ára) og með því að SMELLA HÉR: (4. flokkur kvenna og 5. flokkur karla og kvenna)

Sjá má helstu úrslit í meistaramóti GM 2023 hér að neðan:

Meistaraflokkur karla:
1. Sverrir Haraldsson 288 högg eftir 3 holu umspil – átti 1 holu á Björn Óskar (76 70 71 71)
2. Björn Óskar Guðjónsson 288 högg (73 72 73 70)
3. Theodór Emil Karlsson 293 högg (73 78 71 71)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Auður Bergrún Snorradóttir, 315 högg (80 82 76 77)
2. María Eir Guðjónsdóttir – 318 högg (83 74 83 78)
3. Kristín Sól Guðmundsdóttir – 319 högg (74 94 76 75) – 20 högga sveifla milli daga gerði úti um vonir KSG um klúbbmeistaratitil – óvenjulegt!

1. flokkur karla
1 Egill Ásbjarnarson – 313 högg
2 Rafn Jóhannesson – 315 högg
3 Þorsteinn Orri Eyjólfsson – 317 högg

1. flokkur kvenna
1 Sara Jónsdóttir +68 356 högg (89 85 93 89)
2 Edda Herbertsdóttir +76 364 högg (94 88 88 94)
3 Erla Marý Sigurpálsdóttir +77 365 högg (97 84 96 88)

2. flokkur karla
1 Halldór Ingi Hlöðversson +51 339 högg (91 82 87 79)
2 Jón Smári Pétursson +54 342 högg (87 87 84 84)
3 Ingvar Ormarsson+56 344 högg (94 83 90 77)

2. flokkur kvenna
1 Harpa Sigurbjörnsdóttir +71 359 högg (88 90 89 92)
2 Harpa Iðunn Sigmundsdóttir +78 366 högg (88 97 94 87)
3 Hlín Hlöðversdóttir +110 398 högg (105 99 97 97)

3. flokkur karla
1 Gísli Óskarsson +69 357 högg (96 85 92 84)
2 Baldur Olsen +82 370 högg (93 92 91 94)
T3 Davíð Júlíusson +89 377 högg (90 95 101 91)
T3 Bjarni Elís Brynjólfsson +89 377 högg (87 102 93 95)

3. flokkur kvenna
1 Dagbjört Víglundsdóttir +128 416 högg (107 105 97 107)
2 Hrefna Hlín Karlsdóttir +133 421 högg (102 106 101 112)
3 Íris Ösp Björnsdóttir +136 424 högg (119 96 103 106)

4. flokkur karla
1 Haukur Helgi Þorvaldsson +87 375 högg (87 84 105 99)
T2 Kristján Ingólfsson +94 382 högg (96 105 86 95)
T2 Finnur Freyr Stefánsson +94 382 högg (95 97 93 97)
4 Steinþór Pálsson +100 388 högg (96 96 99 97)

4. flokkur kvenna
1 Helga Steinunn Hauksdóttir +91 301 högg (96 107 98)
T2 Björk Snæland Jóhannsdóttir +98 308 högg (101 108 99)
T2 Ásgerður Hauksdóttir +98 308 högg (96 103 109)
4 Þórdís Pálsdóttir +99 309 högg (101 106 102)

5. flokkur karla
1 Vilhjálmur Þorláksson +84 294 högg (101 93 100)
2 Davíð Þór Vilhjálmsson +93 303 högg (104 95 104)
3 Friðrik Már Gunnarsson +98 308 högg (98 104 106)

5. flokkur kvenna
1 Kristín Ösp Þorleifsdóttir +119 329 högg (111 108 110)
2 Katrín Anna Guðmundsdóttir +125 335 högg (123 109 103)
3 Elín Sigríður Einarsdóttir +128 338 högg (111 113 114)

Karlar 50+
1 Hjalti Pálmason -1 215 högg (71 66 78)
2 Kári Tryggvason +32 248 högg (78 80 90)
3 Halldór Friðgeir Ólafsson +34 250 högg (80 82 88)

Konur 50+
1 Rut Marsibil Héðinsdóttir +64 280 högg (91 90 99)
2 Guðný Helgadóttir +78 294 högg (94 97 103)
3 Stefanía Eiríksdóttir +83 299 högg (96 96 107)

Karlar 65+
1 Ásbjörn Þ Björgvinsson +31 245 högg (83 82 80)
2 Hákon Gunnarsson +38 252 högg (84 85 83)
3 Gunnar Albert Traustason +40 254 högg (79 86 89)

Konur 65+
1 Guðrún Ásgerður Jónsdóttir +78 292 högg (103 91 98)
2 Rósa G Gestsdóttir +86 300 högg (105 93 102)
3 Ingveldur Bragadóttir +91 305 högg (103 98 104)

10 ára og yngri hnokkar:
1 Daníel Tristan Sigurlínarson 108 högg (56 52)
2 Brynjar Maack 115 högg (58 57)
3 Kristófer Jens K. Sandholt +59 129 högg (68 61)

10 ára og yngri hnátur:
1 Eiríka Malaika Stefánsdóttir +23 93 högg (49 44)
2 Elva Rún Rafnsdóttir +31 101 högg (50 51)
3 Rakel Þyrí Kristmannsdóttir +52 122 högg (64 58)
4 Edda María Hjaltadóttir +75 145 högg (75 70)
5 Hrafnhildur L. Kristjánsdóttir +79 149 högg (80 69)

12 ára og yngri hnokkar:
1 Ásgeir Páll Baldursson +35 175 högg (94 81)
2 Helgi Þór Guðjónsson +74 214 högg (111 103)

Strákar 13-14 ára:
1 Hjalti Kristján Hjaltason +4 220 högg (70 74 76)
2 Grétar Logi Gunnarsson Bender +45 261 högg (74 94 93)
3 Pálmi Þór Kristmannssonr +87 303 högg (103 100 100)

Stelpur 13-14 ára:
1 Sara María Guðmundsdóttir +45 261 högg (84 87 90)
2 Andrea Líf Líndal +77 293 högg (97 95 101)

Drengir 15-16 ára
1 Ásþór Sigur Ragnarsson +41 257 högg (88 84 85)
2 Aron Frosti Davíðsson +55 271 högg (86 88 97)
3 Hlynur Viðar Hlynsson +69 285 högg (81 96 108)
4 Arnar Dagur Jónsson +90 306 högg (91 96 119)
5 Kristinn Þór Sævarsson +178 394 högg (140 126 128)

Telpur 15-16 ára:
1 Auður Bergrún Snorradóttir +16 232 högg (74 75 83)
2 Birna Rut Snorradóttir +45 261 högg (81 92 88)