
Meistaramót 2023: Aron Emil og Katrín Embla klúbbmeistarar GOS
Meistaramót Golfklúbbs Selfoss (GOS) fór fram dagana 29. júní – 8. júlí 2023.
Þátttakendur í meistaramóti GOS 2023 voru 91 og kepptu þeir í 14 flokkum.
Klúbbmeistarar GOS 2023 eru þau Aron Emil Gunnarsson og Katrín Embla Hlynsdóttir.
Þess mætti geta að Katrín Embla er ekki aðeins klúbbmeistari GOS 2023 heldur líka klúbbmeistari í unglingaflokki!
Sjá má öll úrslit í Golfboxinu með því að SMELLA HÉR:
Helstu úrslit eru hér að neðan:
Meistaraflokkur karla
1 Aron Emil Gunnarsson F 286
2 Hlynur Geir Hjartarson F 288
3 Pétur Sigurdór Pálsson F 292
T4 Arnór Ingi Hlíðdal F 299 L36
T4 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson F 299
1.flokkur karla
1 Jósef Geir Guðmundsson F 313
2 Viðar Hrafn Victorsson F 318
3 Adam Örn Stefánsson F 325
4 Guðmundur Bergsson F 330
5 Ögmundur Kristjánsson F 332
2. flokkur karla
1 Ívar Grétarsson F 355
2 Böðvar Þórisson F 356
T3 Héðinn Harðarson F 360 L36
T3 Gylfi Dagur Leifsson F 360
5 Vilhjálmur Sigdórsson F 364
3. flokkur karla
1 Guðni Sveinn Theodórsson F 362
2 Sigurlaugur B Ólafsson F 366
3 Ólafur Unnarsson F 378
4 Halldór Ágústsson Morthens F 384
5 Einar Matthías Kristjánsson F 387
4.flokkur karla
1 Lúðvík Magnús Ólason F 386
2 Aron Leo Guðmundsson F 411
3 Vilhelm Henningsson F 419
4 Sigurður Egill Karlsson F 357
T5 Grímur Lúðvíksson F 430 L18
KVK Punktakeppni
T1 Erla Rún Kaaber F 121 L36
T1 Jóhanna Bettý Durhuus F 121
3 Vala Guðlaug Dolan Jónsdóttir F 114
4 Bára Valdís Ármannsdóttir F 113
5 Katrín Embla Hlynsdóttir F 108
KVK höggleikur
1 Katrín Embla Hlynsdóttir F 338
2 Bára Valdís Ármannsdóttir F 354
3 Jóhanna Bettý Durhuus F 365
4 Erla Rún Kaaber F 373
5 Vala Guðlaug Dolan Jónsdóttir F 375
KVK 50+
1 Auður Róseyjardóttir F 371
2 Alda Sigurðardóttir F 393
3 Jóhanna Þorsteinsdóttir F 396
4 Svava Skúladóttir F 412
5 Bríet Þorsteinsdóttir F 413
KVK 50+ punktakeppni
1 Bylgja Elín Björnsdóttir F 130
2 Auður Róseyjardóttir F 129
3 Ingibjörg Jónsdóttir F 125
4 Sigurlinn Sváfnisdóttir F 119
T5 Jóhanna Þorsteinsdóttir F 118 L36
Eldri kylfingar 55 -69 ára
1 Grímur Arnarson F 329
2 Ársæll Ársælsson F 334
3 Jón Lúðvíksson F 371
4 Gustav Þór Stolzenwald F 432
5 Valur Stefánsson F 457
Eldri kylfingar 55 -69 ára punktar
1 Ársæll Ársælsson F 138
2 Grímur Arnarson F 137
3 Jón Lúðvíksson F 118
4 Gustav Þór Stolzenwald F 104
5 Valur Stefánsson F 103
Eldri kylfingar 70 ára + punktar
1 Samúel Smári Hreggviðsson F 123
2 Bárður Guðmundarson F 115
3 Páll Böðvar Valgeirsson F 113
4 Helgi Hauksson F 103
5 Heiðar Alexandersson F 102
Unglingaflokkur
1 Katrín Embla Hlynsdóttir F 338
2 Aron Leo Guðmundsson F 411
Barnaflokkur
1 Sölvi Berg Auðunsson 45 punktar (18 27)
2 Alexander Máni Hlynsson 35 punktar (19 16)
T3 Sunna Mjöll Ívarsdóttir 33 punktar (11 22)
T3Elmar Elí Fannarsson 33 (14 19)
5 Kristján Elí Ögmundsson 32 (14 18)
Í aðalmyndaglugga: Sigurvegarar á meistaramóti GOS 2023. Mynd: GOS
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023