Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2023 | 06:00

Meistaramót 2023: Anna Sólveig og Daníel Ísak klúbbmeistarar GK 2023

Meistaramót Golfklúbbsins Keilis (GK) fór fram dagana 2.-8. júlí 2023.

Þátttakendur að þessu sinni voru 346 (án þess að taldar séu konur 50-64 ára og stúlkur 16-18 ára, en úrslit í þeim flokkum voru ekki birt og verður það uppfært um leið og úrslit birtast)   og var keppt í 22 (+2) flokkum, en í 12 af þessum flokkum fór jafnframt fram punktakeppni.

Klúbbmeistarar Golfklúbbsins Keilis 2023 eru þau Anna Sólveig Snorradóttir og Daníel Ísak Steinarsson.

Í fjölmennum flokkum (t.d. 1. – 3. flokk karla og 2.-3. flokki kvenna) var skorið niður eftir 3. hring og aðeins 12 efstu og þeir sem jafnir voru í 12. sæti fengu að spila lokahringinn.

Sjá má helstu úrslit hér að neðan, en öll önnur úrslit inn á Golfboxinu með því að SMELLA HÉR: 

Meistaraflokkur karla:
1 Daníel Ísak Steinarsson +10 294 högg (75 76 72 71)
2 Vikar Jónasson +21 305 högg (83 73 79 70)
3 Bjarni Sigþór Sigurðsson +22 (78 75 73 80)

Meistaraflokkur kvenna:
1 Anna Sólveig Snorradóttir +33 317 högg (81 78 77 81)
2 Þórdís Geirsdóttir +38 322 högg (87 79 79 77)
3 Bryndís María Ragnarsdóttir +49 333 högg (81 88 83 81)
4 Marianna Ulriksen +52 336 högg (88 75 88 85)

1. flokkur karla:
1 Árni Geir Ómarsson +22 306 högg (77 75 76 78)
2 Haukur Ólafsson +27 311 högg (79 77 80 75)
3 Jón Ingi Jóhannesson +30 314 högg (81 73 78 82)

1. flokkur kvenna:
1 Þóra Kristín Ragnarsdóttir +36 320 högg (83 80 79 78)
2 Kristín Sigurbergsdóttir +58 342 högg (88 79 90 85)
3 Hulda Soffía Hermannsdóttir +59 343 högg (93 84 83 83)

2. flokkur karla:
1 Davíð Kristján Hreiðarsson +40 324 högg (82 85 77 80)
2 Hilmar Þór Ársælsson +48 332 högg (85 83 86 78)
3 Hallgrímur Ólafsson +50 334 högg (87 85 78 84)

2. flokkur kvenna:
1 Guðrún Birna Snæþórsdóttir +65 349 högg (90 82 93 84)
2 Ólöf Ásta Farestveit +77 361 högg (95 92 81 93)
3 Dagbjört Bjarnadóttir +79 363 högg (90 95 90 88)

3. flokkur karla:
1 Guðmundur Liljar Pálsson +60 344 högg (91 86 85 82)
2 Sveinberg Gíslason +62 346 högg (86 86 89 85)
3 Þorsteinn Kristján Ragnarsson +64 348 högg (94 83 86 85)

3. flokkur kvenna:
1 Elna Christel Johansen +89 373 högg (94 94 97 88)
T2 Sólveig Lilja Einarsdóttir +101 385 högg (102 99 95 89)
T2 Kristín Sigríður Geirsdóttir +101 385 högg (98 94 91 102)

4. flokkur karla:
1 Þorri Jensson +61 274 högg (88 84 102)
2 Gísli Vagn Jónsson +65 278 högg (96 93 89)
3 Svavar Þrastarson +76 289 högg (93 99 97)

4. flokkur kvenna:
1 Sigurlaug Jóhannsdóttir +103 316 högg (108 105 103)
2 Herdís Rós Kjartansdóttir +111 324 högg (102 112 110)
3 Anna J. Eðvaldsdóttir +112 325 högg (105 116 104)

50-64 ára karlar:
1 Ásgeir Jón Guðbjartsson +13 297 högg (76 73 74 74)
2 Kjartan Drafnarson +14 298 högg (75 70 77 76)
3 Gunnar Þór Halldórsson +15 299 högg (72 82 73 72)

 65-74 ára karlar:
1 Hafþór Kristjánsson +39 252 högg (81 85 86)
2 Kristinn Þórir Kristjánsson +40 253 högg (84 85 84)
T3 Axel Þórir Alfreðsson +41 254 högg (83 88 83)
T3-Tryggvi Þór Tryggvason +41 254 högg (82 85 87)

65-74 ára konur:
1 Sólveig Björk Jakobsdóttir +81 294 högg (103 94 97)
2 Guðrún Guðmundsdóttir +88 301 högg (97 101 103)
3 Björk Ingvarsdóttir +93 (99 99 108)

75 ára og eldri karlar:
1 Þórhallur Sigurðsson +38 251 högg (79 88 84)
2 Gunnlaugur Ragnarsson +45 258 högg (82 86 90)
3 Hallgrímur Hallgrímsson +46 259 högg (83 87 89)

75 ára og eldri konur:
1 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir +66 279 högg (89 97 93)
2 Erna Finna Inga Magnúsdóttir +78 291 högg (99 94 98)
3 Sigrún B Magnúsdóttir +94 307 högg (101 107 99)
4 Edda Jónasdóttir +98 311 högg (103 100 108)
5 Auður Guðjónsdóttir +132 345 högg (121 112 112)
6 Kristbjörg Jónsdóttir +133 346 högg (116 113 117)
7 Hrafnhildur Þórarinsdóttir +158 371 högg (123 125 123)

12 ára og yngri hnokkar:
1 Halldór Jóhannsson +29 242 högg (81 79 82)
2 Jón Ómar Sveinsson +55 268 högg (88 93 87)
3 Arnar Freyr Jóhannsson +65 278 högg (90 89 99)
4 Erik Valur Kjartansson +67 280 högg (100 87 93)
5 Flosi Freyr Ingvarsson +76 289 högg (95 95 99)
6 Aron Snær Kjartansson +107 320 högg (110 101 109)

12 ára og yngri hnátur:
1 Sólveig Arnardóttir +158 371 högg (121 122 128)
2 Hrefna Líf Steinsdóttir +166 379 högg (126 121 132)
3 Brynja Maren Birgisdóttir +195 408 högg (140 138 130)

13-15 ára drengir:
1 Óliver Elí Björnsson +18 302 högg (75 75 76 76)
2 Máni Freyr Vigfússon +25 309 högg (76 75 82 76)
3 Viktor Tumi Valdimarsson +28 312 högg (78 76 83 75)
4 Víkingur Óli Eyjólfsson +48 332 högg (79 81 83 89)
5 Hrafn Valgeirsson +80 364 högg (92 92 95 85)
6 Birkir Örn Einarsson +102 386 högg (95 97 104 90)
7 Lúðvík Kemp +112 396 högg (102 96 100 98)
8 Hákon Kemp +138 422 högg (115 96 108 103)

13-15 ára telpur:
1 Elva María Jónsdóttir +73 357 högg (85 89 93 90)
2 Tinna Alexía Harðardóttir +85 369 högg (92 94 99 84)
3 Kristín María Valsdóttir +185 469 högg (121 120 118 110)
4 Guðrún Lilja Thorarensen +163 376 högg (127 123 126)

16-18 ára piltar:
1 Borgþór Ómar Jóhannsson +54 338 högg (89 88 79 82)
2 Andri Snær Gunnarsson 339 högg (80 90 90 79)
3 Sören Cole K. Heiðarson +65 349 högg (88 85 96 80)
4 Hákon Hrafn Ásgeirsson +67 351 högg (91 84 92 84)
5 Þórir Sigurður Friðleifsson +89 373 högg (97 94 95 87)
6 Birgir Páll Jónsson +90 374 högg (91 89 99 95)
7 Ísak Nói Ómarsson +192 476 högg (107 121 118 130)

Í aðalmyndaglugga: Daníel Ísak og Anna Sólveig klúbbmeistarar GK 2023. Mynd: GK