McIlroy og McDowell efstir í Mission Hills eftir 3. dag
Norður-Írarnir Graeme McDowell og Rory McIlroy verma toppsætið á Omega Mission Hills heimsbikarsmótinu eftir 3. dag mótsins. Þeir komu í hús á -8 undir pari, 64 höggum og eru samtals búnir að spila á 195 höggum (63 68 64). Þeir hafa nú 2 högga forystu á mótinu, hafa spilað á samtals -21 undir pari.
Það voru lið Þýskalands (Cejka & Kaymer) og Suður-Afríku (Goosen & Schwartzel) sem áttu bestu hringi dagsins, 61 högg hvor og deila 2. sæti ásamt liði Bandaríkjanna (Kuchar&Woodland), sem komu inn á 63 höggum í dag.
Ástralir sem leiddu fyrstu 2 daga mótsins spiluðu á 67 höggum í nótt, -5 undir pari, sem er ekki sérstakt skor í fjórbolta. Brendan Jones og Richard Green hafa samtals spilað á -18 undir pari og eru nú í 5. sæti, 3 höggum á eftir Rory og Graeme; en 1 höggi á undan liði Hollendinga (Derksen & Luiten) sem eru í 6. sæti.
Edorardo og Francesco Molinari eru síðan í 7. sæti ásamt liði Mexíkó (Rodriguez & Serna) á samtals -16 undir pari, 5 höggum frá efsta sætinu.
Til þess að sjá stöðuna á Heimsbikarsmótinu í Mission Hills eftir 3. dag smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024