
McIlroy og McDowell efstir í Mission Hills eftir 3. dag
Norður-Írarnir Graeme McDowell og Rory McIlroy verma toppsætið á Omega Mission Hills heimsbikarsmótinu eftir 3. dag mótsins. Þeir komu í hús á -8 undir pari, 64 höggum og eru samtals búnir að spila á 195 höggum (63 68 64). Þeir hafa nú 2 högga forystu á mótinu, hafa spilað á samtals -21 undir pari.
Það voru lið Þýskalands (Cejka & Kaymer) og Suður-Afríku (Goosen & Schwartzel) sem áttu bestu hringi dagsins, 61 högg hvor og deila 2. sæti ásamt liði Bandaríkjanna (Kuchar&Woodland), sem komu inn á 63 höggum í dag.
Ástralir sem leiddu fyrstu 2 daga mótsins spiluðu á 67 höggum í nótt, -5 undir pari, sem er ekki sérstakt skor í fjórbolta. Brendan Jones og Richard Green hafa samtals spilað á -18 undir pari og eru nú í 5. sæti, 3 höggum á eftir Rory og Graeme; en 1 höggi á undan liði Hollendinga (Derksen & Luiten) sem eru í 6. sæti.
Edorardo og Francesco Molinari eru síðan í 7. sæti ásamt liði Mexíkó (Rodriguez & Serna) á samtals -16 undir pari, 5 höggum frá efsta sætinu.
Til þess að sjá stöðuna á Heimsbikarsmótinu í Mission Hills eftir 3. dag smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023