Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 10. 2014 | 20:00

McGinley segir að ekki eigi að gagnrýna sjálfstraust Reed

Paul McGinley fyrirliði Evrópu í Ryder bikarnum sagði að ekki ætti að vera gagnrýninn á sjálfstraust  Patrick Reed (sem mörgum finnst jaðra við sjálfsánægju) sem sigraði á WGC Cadillac Championship í gær.

Í viðtali eftir sigur sinn sagði hann m.a. að hann yrði harðast allra, hann sæji sig meðal 5 bestu í heimi og þar fram eftir götunum.

Sjálfstraust væri nokkuð,  sem gott væri að hafa í golfi, sagði McGinley.

Reed liði sem stendur vel með sjálfan sig og leik sinn og það væri bara gott.

Svona væru Bandaríkjamenn bara oft, fullir sjálfstrausts.

Hér má sjá álti McGinley um Reed tekið á myndband af Sky Sports SMELLIÐ HÉR: