
Matt Kuchar kominn í 5. sæti heimslistans
Matt Kuchar var í 16. sæti í síðustu viku á heimslistanum og það hæsta sem hann hafði komist á heimslistanum var 6. sætið. Í dag er hann 5. besti kylfingur heims, eftir að hafa sigrað eitt stærsta mót ársins The Players.
Luke Donald tókst þrátt fyrir frábæran endasprett á the Players ekki að endurheimta 1. sæti heimslistans, þar trónir Rory McIlroy enn, en bilið milli þeirra Donald hefir snarminnkað.
Af 10 bestu kylfingum heims eru nú 6 Bandaríkjamenn: Bubba Watson (4); Matt Kuchar (5); Hunter Mahan (6); Tiger Woods (7); Steve Stricker (8) og Phil Mickelson (10).
Toppþrennan er enn evrópsk: Rory McIlroy (1); Luke Donald (2) og Lee Westwood (3) og síðan er Martin Kaymer í 9 . sæti.
Portúgalinn Ricardo Santos fer hraðbyri upp heimslistann eftir sigur á Madeira Islands Open. Santos var í 306. sæti en er í þessari viku í 192. sæti; fer upp um 114 sæti.
Til þess að sjá heimslistann í heild smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023