
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2023 | 09:00
Masters 2023: Koepka leiðir fyrir lokahringinn
Það er Brooks Koepka sem leiðir eftir 3. hring á Masters 2023; á samtals 13 undir pari.
Koepka hefir nú verið í forystu Masters 2023 allt frá 1. degi.
Uppfærsla: Á laugardeginum átti Jon Rahm eftir að ljúka leik var á samtals 9 undir pari í lok dags, en leik á risamótinu var þá enn frestað vegna veðurs.
Rahm saxaði þó enn meir á forskot Koepka og þegar hann lauk 3. hring, nú í dag (sunnudaginn 9. apríl) þá var forskotið milli þessara tveggja forystumanna mótsins aðeins 2 högg.
Spennandi hvað gerist í kvöld? Hvor þeirra stendur uppi sem sigurvegari? Eða gerist eitthvað óvænt og einhver enn annars stelur sigrinum?
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023
- apríl. 9. 2023 | 12:00 Masters 2023: Tiger dró sig úr Masters!
- apríl. 9. 2023 | 09:00 Masters 2023: Koepka leiðir fyrir lokahringinn