
Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
Sam Bennett áhugamaður, sem spilaði á Masters 2023 á sérstakri undanþágu og boðskorti frá Augusta National, stóð svo sannarlega undir væntingum sem til hans voru gerðar.
Framkvæmdastjórn Augsta National mat það svo að Bennett ætti heima meðal þeirra bestu í heiminum og þó hann ætti í raun ekki þátttökurétt í risatmótinu eftir hefðbundnum leiðum, en honum var boðið sérstaklega.
Sjá eldri grein Golf 1 um það með því að SMELLA HÉR:
Í Masters 2023 voru 87 þátttakendur og skorið niður miðja vegu eins og venja er nema hvað ákveðið var fyrirfram að 54 efstu myndu ná niðurskurði.
Bennett flaug í gegnum niðurskurð og gerði sér lítið fyrir og varð T16 í fyrsta sinn sem hann tekur þátt í Masters og þar sem hann er áhugamaður hlaut hann silfurbikarinn, sem veittur er efsta áhugamanninum, sem kemst í gegnum niðurskurð á Masters. Silfurbikarinn (ens.: Silver Cup) hefir verið veittur frá árinu 1952.
Glæsilegur árangur Sam Bennett!!!
Við eigum eflaust eftir að heyra mun meira frá þessum frábæra kylfingi í framtíðinni!!!
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023