Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2022 | 22:30

Masters 2022: Scottie Scheffler sigraði!!!

Það var Scottie Scheffler, sem stóð uppi sem sigurvegari á Masters 2022!!!

Þetta telst vera 4. PGA Tour sigur hans, en þetta er fyrsti sigur hans á risamóti.

Sigurskor Scheffler var 10 undir pari 278 högg (67 69 71 71).

Sjá má lokharing Scheffler með því að SMELLA HÉR: 

Í 2. sæti varð Rory McIlroy á nýju mótsmeti á lokahring, ótrúlegum 64 höggum!!! Samtals lék Rory á 7 undir pari, 281 höggi (73 73 71 64).

Þriðja sætinu deildu þeir Cam Smith og Shane Lowry;  á samtals 5 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna á Masters með því að SMELLA HÉR: