Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2022 | 19:18
Masters 2022: Rory skiptir um golfbolta
Rory McIlroy á bara eftir að sigra á Masters til þess að ná svokölluðu „Career Grand Slam“ þ.e. að afreka það að sigra í öllum risamótunum á ferli sínum.
Hann á bara eftir að skrýðast græna jakkanum til þess að ná því markmiði sínu…. og einungis 6 kylfingar í golfsögunni hafa afrekað „Career Grand Slam“.
Þetta ár segist Rory vera með leynivopn upp í erminni.
Hann ætlar að nota nýjan golfbolta.
Rory er TaylorMade maður og hefir m.a. verið að nota TaylorMade TP5x golfboltann, en hefir ekki gefið upp hver nýi boltinn verði – kannski einhver sérsmíðaður fyrir hann frá TaylorMade?
Allaveganna er hann líka með andlegu hliðina í lagi. Hvað hann telji að þurfi til að sigra á Masters?
Svar Rory: „Þolinmæði, aga og setja ekki háar tölur á skortöfluna!“ 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
