
Masters 2022: Rory með frábæran lokahring – Sló met!
Rory er greinilega að gefa allt í að ná „Career Grand Slam“!
Hann átti hreint ótrúlegan lokahring á Masters, lék á 8 undir pari, 64 glæsihöggum.
Þetta er lægsti 18 holu hringur í sögu Masters, en metið átti Ken Venturi, á 1. hring árið 1956, sem hann spilaði á 66 höggum.
Lægstu 4. hringir í sögu Masters hingað til, hafa verið tveir, hringur sem Frank Stranahan átti 1947 upp á 68 högg og annar upp á 68 högg þ.e. þegar Romain Langasque jafnaði metið árið 2016.
Rory slær nú þessi frábæru met.
Samtals lauk hann Masters 2022 á 7 undir pari, (73 73 71 64).
Lokahringur hans var „hreinn“ og gallalaus – hann fékk 1 örn og 7 fugla.
Ekki er loku fyrir það skotið að honum takist ætlunarverk sitt og nái „Career Grand Slam“ – en það er svolítið lélegt því hann verður að treysta á að Scottie Scheffler fatist flugið – sem fátt bendir til á þessari stundu!
Lokahollið, Scottie og Cam eiga aðeins eftir að spila 5 holur þegar þetta er ritað og Scheffler er enn á samtals 10 undir pari. En það er margt sem getur enn gerst – Það er ekki búið s.s. kunnugt er fyrr en hin feita syngur 🙂 … eða hér í þessu samhengi þegar lokahollið …. Scottie og Cam, hafa lokið lokahring sínum.
Sjá má ótrúlega flottan lokahring Rory á Masters með því að SMELLA HÉR:
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022