Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2019 | 21:00

Masters 2019: Tiger sigraði!!!

Tiger Woods sigraði í kvöld í 5. sinn á The Masters!!!

Sigurskor Tiger var 13 undir pari, 275 högg (70 68 67 70).

Þrír kylfingar deildu 2. sæti, 1 höggi á eftir, DJ, Brooks Koepka og Xander Schauffele.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Masters SMELLIÐ HÉR: 

Með þessu eru risamótssigrar Tiger orðnir 15 … og þarf Tiger nú aðeins að sigra í 3 risamótum í viðbót til þess að jafna við Jack Nicklaus!!!