Masters 2018: Patrick Reed sigraði!!!
Það var bandaríski kylfingurinn Patrick Reed sem stóð uppi sem sigurvegari á Masters, fyrsta risamóti ársins.
Sigurskor Reed var 15 undir pari, 273 högg (69 66 67 71).
Fyrir sigurinn á Masters hlaut Reed € 1,615,403.
Reed er sá fyrsti frá árinu 2011, sem er utan topp-20 á heimslistanum til þess að sigra á Masters, en hann var fyrir risamótið í 24. sæti heimslistans – Nú eftir helgina færist hann upp um 13 sæti og er kominn í 11. sætið og bankar því á dyrnar á topp-10.
Patrick Reed fæddist 5. ágúst 1990 í San Antonio, Texas og því 27 ára. Hann er vel kunnugur vellinum á Augusta National, því hann varði háskólaárum sínum í University of Georgia og Augusta State University; en golfliðum beggja skóla er boðið árlega að spila á Augusta National.
Aðeins munaði 1 höggi að Rickie Fowler kæmist í bráðabana, en hann varð í 2. sæti á 14 undir pari, 274 höggum (70 72 65 67).
Jordan Spieth varð í 3. sæti á 13 undir pari og Jon Rahm í 4. sæti á 11 undir pari.
Fjórir kylfingar deildu loks 5. sætinu: Rory McIlroy, Henrik Stenson, Cameron Smith og Bubba Watson.
Til þess að sjá úrslitin á Masters 2018 SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
