Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2018 | 15:00

Masters 2018: Opnunarhögg golfgoðsagnanna

Masters 2018: Opnunarhögg golfgoðsagnanna

Nú eru golfgoðsagnirnar aðeins 2 en ekki þrjár, því „konungurinn“ Arnold Palmer er fallinn frá.

Hinar tvær golfgoðsagnirnar, Gary Player og „gullni björninn“ Jack Nicklaus voru hins vegar mættir á teig á Augusta í dag.

Hefð er fyrir því að golfgoðsagnirnar slái opnunarhöggin í Masters.

Og í ár var engin undantekning þar á – gullfallegar sveiflur golfgoðsagnanna!

Sjá má myndskeið af upphafshöggum Gary Player og Jack Nicklaus á The Masters 2018 með því að SMELLA HÉR: