Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 5. 2017 | 20:00

Masters 2017: Par-3 keppninni aflýst í fyrsta skipti í sögu Masters – 20 sorgmæddustu tvítin

Í fyrsta skipti í sögu Masters risamótsins var hinum hefðbunda undanfara mótsins, par-3 keppninni aflýst vegna veðurs.

Aflýsingarvaldurinn var rigning.

Kylfingar sem og aðrir áhangendur Masters mótsins eru harmi slegnir.

Ýmsir tjáðu hug sinn vegna þess að par-3 mótinu var aflýst á félagsmiðlunum.

USA Today birti m.a. meðfylgjandi skemmtilega grein um 20 sorgmæddustu tvítin

SMELLIÐ HÉR til að sjá