Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 7. 2017 | 10:00
Masters 2017: Hver er líklegastur til að ná forystunni af Hoffman á 2. hring?
Yahoo! Sports lagði þá spurningu fyrir 10 þekkta golffréttaritara hvern eða hverja þeir teldu líklegasta til að ná forystunni af Charley Hoffman á 2. hring Masters mótsins.
Hoffman er með mikið forskot, lék á 65 höggum og á 4 högg á næsta mann William McGirt og síðan eru 18 aðrir kylfingar sem eru á bilinu 2 undir til 1 yfir pari.
Meðal þessara kylfinga eru Rory McIlroy, Rickie Fowler, Jon Rahm, Phil Mickelson og Lee Westwwod svo einhverjir séu nefndir.
Nokkrir hafa unnið Masters nokkrum sinnum (t.d. Phil) meðan aðrir eru að burðast við að vinna sitt fyrsta risamót (t.d.Westy).
Sjá má álit golffréttaritaranna í könnun Yahoo! Sports með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
