Masters 2017: Gæti það að DJ dró sig úr Masters haft áhrif á andlega þátt leiks hans?
Gæti það að Dustin Johnson (DJ) missti af Masters vegna þess að hann datt niður stiga á leiguhýsi sínu í Atlanta haft áhrif á andlegan þátt leik hans í framtíðinni.
Það að hann er ekki að spila Augusta National á tíma þegar hann er að spila besta golf ævinnar gæti svo sannarlega haft áhrif á hann andlega.
Masters hefir ótrúlegan, en samt hljóðlátan og undirförulan hátt á að hræra í heilasellunum.
Þetta er eina risamótið sem allir kylfingar vilja sigra í. Þannig að DJ gæti fundið fyrir eftirsjá.
Hver sá sem klæðist græna jakkanum nú seinna í dag, gæti prentast í höfuð Johnson og hann farið að hugsa: „Þetta gæti hafa verið ég!“
Þetta er líkt og þegar vinur manns biður mann að fara eitthvert með sér en maður er of þreyttur að fara. Eftir smá tíma fer maður að sjá eftir að hafa ekki farið með vininum þar sem letin hríslast af manni, eftir sem líður á daginn.
En hvernig sem allt er, það er ekki margt sem DJ gæti hafa gert. Meiðsli eru meiðsl og að detta niður stiga er svo sannarlega ekkert skemmtilegt.
Það gæti líka verið að meiðslin hefðu áhrif á tækni hans; hann gæti t.a.m. misst nokkra metra af teig. En hvað sem öðru líður þá hefir hann orðið að býsna stöðugum kylfingi í kringum flatirnar sem kynna að hjálpa í því tilviki.
Ekki að ræða að hann slær auðvitað mun lengra en flestir kylfingar. Og þegar dræverinn er heitur þá er erfitt að halda honum niður og hann hefir gert þetta allan feril sinn.
Þetta verður frábært úrslitakvöld, þrátt fyrir klikkað veður, þó maður syrgi vissulega að sjá ekki hvað hefði getað orðið…. hefði DJ ekki dottið niður stigann.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
