Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2023 | 23:00
Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
Það var Jon Rahm, sem stóð uppi sem sigurvegari á Masters 2023, 87. Masters mótinu frá upphafi.
Sigurskor Rahm var 12 undir pari, 276 högg (65 69 73 69).
Annað sætið deildu LIV kylfingarnir Phil Mickelson og Brooks Koepka, báðir á samtals 8 undir pari, hvor, en Koepka, sem búinn var að vera í forystu allt mótið átti afleitan lokahring upp á 75 högg.
Jordan Spieth, Patrick Reed og Russell Henley deilda síðan 4. sætinu á samtals 7 undir pari, hver.
Jon Rahm er fæddur 10. nóvember 1994 og því 28 ára, Sigurinn á Masters er sá 21. á atvinnumannsferli Rahm og sá 11. á PGA Tour. Þetta er fyrsti Masters sigur Rahm, en 2. risamótssigur hans, því Rahm sigraði á Opna bandaríska 2021,
Sjá má lokastöðuna á Masters 2023 með því að SMELLA HÉR
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
