Martin Kaymer Martin Kaymer sá 10. í Ryderbikarslið Evrópu – José Maria Olázabal valdi Ian Poulter og Nicolas Colaerts í liðið líka
Nú liggur fyrir hverjir skipa Rydersbikarslið Evrópu. Það eru 5 efstu af heimslistanum og 5 efstu af peningalistanum. Martin Kaymer komst inn, ekki vegna stöðu sinnar á heimslistanum (Það eru þeir Rory McIlroy, Luke Donald, Lee Westwood, Justin Rose og Graeme McDowell sem komast eftir þeirri leið). Martin Kaymer er dottinn niður í 27. sætið á heimslistanum og var lengi vel spurning hvort hann myndi ná inn. Eftir úrslit helgarinnar er ljóst að hann er einn af 5 efstu á peningalistanum og því er hann sá 10. og síðast inn í Ryderbikarsliðið. Þeir sem unnu áunnu sér sætin sín í Ryderbikarsliði Evrópu eru:
Luke Donald
Sergio Garcia
Peter Hanson
Martin Kaymer
Paul Lawrie
Graeme McDowell
Rory McIlroy
Francesco Molinari
Justin Rose
Lee Westwood
Jafnframt valdi fyrirliði Ryderbikarsliðs Evrópu, José Maria Olázabal nú fyrr í morgun tvo kylfinga, þá Nicolas Colsaerts og Ian Poulter og þá er liðið fullskipað.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
