
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2012 | 12:15
Marcus Fraser leiðir þegar Australian Open er hálfnað
Það er Ástralinn Marcus Fraser, sem leiðir þegar Opna ástralska (ens.: Australian Open) er hálfnað.
Hann er búinn að spila á samtals 6 undir pari, 138 höggum (69 69) , þ.e. jafnt og fínt golf á the Lakes Course í Sydney.
Í 2. sæti eru landar hans John Senden, sem leiddi í gær og Brendan Jones, 1 höggi á eftir og einn í 4. sæti er enn einn Ástralinn, Nick Cullen, 2 höggum á eftir Marcus Fraser.
Það er ekki fyrr en í 5. sæti sem einhver utan Ástralíu situr á fleti, en þar er Justin Rose á samtals 3 undir pari, 141 höggi (68 73). Fimmta sætinu deilir Rose með 5 heimamönnum: Matthew Goggin; Gareth Paddison; Richard Green; Cameron Percy og Steven Jones.
Til þess að sjá stöðuna þegar Opna ástralska er hálfnað SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open