
Man nokkur eftir „kamarshögginu“ fræga?
Í Golf á Íslandi, 800 bls. stórvirki þeirra Steinars J. Lúðvíkssonar og Gullveigar Sæmundsdóttir, er m.a. rifjuð upp sagan af „kamarshögginu“ fræga og er það ein af mörgum skemmtilegum sögum í ritverkinu.
Kamarshöggið var slegið á Íslandsmótinu á Akureyri 1961.
Það var kylfingurinn góðkunni Hallgrímur Þorgrímsson (Halli Togga) sem sló höggið þannig að boltinn flaug í gegnum forláta kamar sem var á Jaðarsvelli, en heimamenn höfðu komið honum upp til hægðarauka fyrir keppendur.
Segir svo í frásögn í Golf á Íslandi: „Vildi það gesti hússins (kamarsins) til lífs að hann sat en boltinn var í axlarhæð standandi manns. Halli varð að greiða manninum kappleikjargjaldið tilbaka en aumingja maðurinn var ófær um að spila meira.“
Halli fór eitthvað að mögla yfir að þurfa að greiða manninum, en sagt er að Lárus Ársælsson, liðsstjóri hafi svarað Halla svo að hann mætti telja sig heppinn að hafa ekki þurft að punga út fyrir líkkistu!
Já, það er svo sannarlega hættuleg íþrótt þetta golf! – … menn eru hvergi óhulltir!
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)